18.6.2010 | 09:11
Bankakerfið greiði fyrir tjónið/ekki i formi skatta heldur bara leiðréttingu strax!!!!
Viðskipti | Morgunblaðið | 18.6.2010 | 5:30
Þingmenn Samfylkingarinnar hafa undanfarna daga viðrað hugmyndir um viðbótarskattlagningu á banka.
Þórunn Sveinbjarnardóttir sagði í umræðum á Alþingi að vilji væri fyrir slíkri skattlagningu innan flokksins.
Magnús Orri Schram, einn fulltrúa Samfylkingar í efnahags- og skattanefnd, tekur í sama streng og segir bankana þurfa að leggja sitt af mörkum við endurreisnina. Hann segir að vinna sé þegar hafin í fjármálaráðuneytinu við mögulega útfærslu slíkrar skattlagningar, og hvernig hún gæti spilað inn í fjárlagagerð næsta árs.
Afkoma bankanna hefur verið með ágætum síðustu misseri, en samanlagður hagnaður þeirra árið 2009 var rúmlega 50 milljarðar króna. NBI kynnti nýlega að hagnaður á fyrsta ársfjórðungi þessa árs hefði verið 8,3 milljarðar króna. Afkomutilkynningar hinna bankanna eru væntanlegar//////fyrst bæta Bankarnir tjónið sem þeir valda og svo má auðvitað leggja skatta á hagnað sem eftir er það er malið en ekki borga skatta uppi oftekna peninga,svo skatta//Halli gamli
Bankakerfið greiði fyrir tjónið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:58 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Byrja á því að sækja fálkaorðurnar sem er búið að veita þessu liði. Hrægammur Jónsson fær fálkaorðuna: http://steinn33.blog.is/blog/steinn33/entry/1068438/ . Bankastarfsemi á Íslandi til margra ára hefur verið ógeðfeld okurstarfsemi. Menn eiga að taka Obama til fyrirmyndar í a.m.k. aðgerðum gegn BP. Fyrirtæki sem valda gríðalegu tjóni vegna græðgi eiga að bæta skaðann eins og hægt er ... það á að sekta fyrir skaðanum og sækja fé til þeirra sem mötuðu krókinn öll þessi ár!
Steinn Hrútur, 18.6.2010 kl. 10:19
sammála þessu Steinn Hrútur/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 18.6.2010 kl. 10:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.