23.1.2007 | 17:59
Er ekki skoðunarfrelsi herna????
Mer hefur fundist það skritið að okkar menn sem telja sig vera Sjalfstæðismenn ,hafi bara einlitar skoðanir á málum,ef maður er á annari skoðun,er maður á móti flokknum,það er auðvitað margar skoðanir á hlutunum og það verðum við að fá að hafa,án þess að fá á sig stimpil um að vera ekki Floksvænn maður,mér hefur fundist þetta á Blögginu mikið og vil eg að þessu linni og menn meigi hafa sjálfstæðar skoðanir,þó svo maður se ekki sammála siðast Blöggara/Lifi umræður frjálsar ///Halli Gamli
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 128
- Frá upphafi: 1047027
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 128
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Víst er skoðanafrelsi Halli min. Að hafa þá skoðun að menn séu á móti, sem eru ekki með flokkslínunni er skoðun, þótt tæplega sé hægt að virða hana sem lýðræðislega. Að hafa þá skoðun að hér eigi ekki að vera skoðanafrelsi er einnig skoðun, sem varin er af skoðanafrelsi. Að hafa þá skoðun að menn hafi þá skoðun hér á blogginu er þér einnig frjálst-Guði sé lof. Þetta er alltaf spurning um hvort maður virðir skoðanir, sem manni er frjálst, því skoðanir eru ekki lög.
Jón Steinar Ragnarsson, 23.1.2007 kl. 18:19
Ég er að reyna að koma nýjum flokki fyrir okkur uppgjafa Sjálfstæðismenn. Hann veitir flokksmönnum sérstakt leyfi til að hafa mismunandi skoðanir.
Kíktu á FLOKKINN.
Haukur Nikulásson, 31.1.2007 kl. 00:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.