4.7.2010 | 22:09
Stefnir í mikið atvinnuleysi meðal menntamanna /þetta hlýtur að ske einnig á Íslandi???
Viðskipti | mbl.is | 4.7.2010 | 19:09
Varað er við því að atvinnuleysi fólks með framhaldsskólamenntun muni aukast verulega í Bretlandi vegna fyrirhugaðs niðurskurðar hjá hinu opinbera. Í síðasta mánuði var tilkynnt um að væntanlega þurfi að skera niður hjá hinu opinbera um 25%.
Á hverju ári er fólk með æðri menntun ráðið í 39 þúsund störf hjá hinu opinbera. Ljóst sé að atvinnuleysi mun aukast verulega hjá þessum hóp ef af niðurskurðaráætlunum verður sem boðaðar voru nýverið, samkvæmt frétt Sky sjónvarpsstöðvarinnar.
Talið er að niðurskurðurinn verði enn meira en 25% og því ljóst að atvinnuleysi mun aukast gríðarlega hjá öllum stéttum í Bretlandi en landið glímir við mikinn og alvarlegan fjárlagahalla.//////þetta ekki gott og maður finnur til með öllum sem missa sína vinnu,en staðreyndin segir þeim að þetta verði að gera ,einkageirinn verður að taka við einhverju að þessum fólki auka það sem kallaður er kapítalismi ee það ekki það verður að auka störf í verlegum framkvæmdum ,það i liggur vandi,einnig hér á Íslandi þarf að gera þetta segja upp 25% i ríkisgeiranum og auka verklegar framkvæmdir,ríkið þarf að spara mest og koma hinu i framkvæmd svo atvinna haldist,ef ekki er allt komið í kaldra kol,svo lærir sem einkver vill það!!!!/Halli gamli
Stefnir í mikið atvinnuleysi meðal menntamanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ásdís Sigurðardóttir, 5.7.2010 kl. 10:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.