Innlent | mbl.is | 5.7.2010 | 21:06

Það er búið að bíða eftir þessari framkvæmd. Þessi stórframkvæmd átti ekki bara að bæta umferðaröryggi heldur einnig að ýta hjólum efnahagslífsins í gang. Þetta eru mjög mikil vonbrigði.
Alls buðu 15 fyrirtæki í verkið. Áætlaður verktakakostnaður var 750 milljónir króna. Tólf tilboð bárust sem voru undir áætluðum verktakakostnaði og þrjú sem voru hærri. Tilboð Vélaleigu AÞ ehf., sem var tekið var tæplega 619 milljónir, þar á eftir kom Háfell ehf. með tæpar 630 milljónir og svo Ingileifur Jónsson ehf. með tæplega 642 milljónir.
Aldís sagði þá spurningu vakna strax hvort einhver af þeim verktökum sem voru ofan við Háfell ehf. og Vélaleigu AÞ ehf. í útboðinu teljist hæfur til að vinna verkið að mati kærunefndarinnar. Auðvitað er það líka spurning hvort rétt hafi verið staðið að útboðinu yfirhöfuð og hvort ekki sé eðlilegast að bjóða þetta út aftur, sagði Aldís.//////það á ekki af okkur af ganga,að þetta skuli stoppa þetta ferli að gera tvöfaldan veg þarna um suðurlandsvegin ,er þetta bara hægt að hafa ekki gert þetta áður en skoða' var um þetta fyrirtæki hvort þetta gæti staðist og hafa þá næstu tilboð í gangi ef brygðist,svo þetta vori i lagi ,það er eins og svona sé með ráðum gert ,svo er það vitlaust að svona komi uppá og sían stoppar feril og fer aftur á byrjunarstað/Halli gamli
![]() |
Seinkunin gríðarleg vonbrigði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viðskipti
- Íslenski hlutabréfamarkaðurinn skelfur
- Væntingar fyrir uppgjör Alvotech voru miklar
- Bandarísk hlutabréfaverð hrynja við opnun
- Nær 100 tonn af hrossakjöti
- Hertz tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty
- Sveinn ráðinn verkefnastjóri
- Tvöfalt hærra auðlindagjald en mögulegur tollakostnaður
- Hlutabréfaverð féll eftir tollatilkynningu Trumps
- Hringl í útgjaldamálunum á Íslandi
- Harpa var arðbær fjárfesting
Athugasemdir
Á maður að hafa áhyggjur yfir öllu ?
Finnur Bárðarson, 5.7.2010 kl. 22:19
svona Finnur !!!!það er gott að hafa það ekki/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 5.7.2010 kl. 22:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.