10.7.2010 | 12:53
Rólegt yfir Eyjafjallajökli !!!!!
Rólegt yfir Eyjafjallajökli
Innlent | mbl.is | 10.7.2010 | 12:25
Óbreytt ástand er í Eyjafjallajökli en þar steig mikill gufustrókur upp frá gosstöðvunum í gær. Að sögn Sigþrúðar Ármannsdóttur, landfræðings, sést ekkert á vefmyndavélum til gufustróksins. Hún segir að gosvirkni sé engin og mjög lítið um skjálfta. Alltaf eru einhverjir skjálftar á svæðinu en þó aðeins grunnir og litlir.
Þeir ætluðu að vera þarna frá jarðvísindastofnun alla helgina, segir Sigþrúður en Ármann Höskuldsson, fræðimaður hjá stofnuninni, ásamt föruneyti ætluðu að kanna aðstæður og rannsaka svæðið um helgina.
Innlent | mbl.is | 10.7.2010 | 12:25
Óbreytt ástand er í Eyjafjallajökli en þar steig mikill gufustrókur upp frá gosstöðvunum í gær. Að sögn Sigþrúðar Ármannsdóttur, landfræðings, sést ekkert á vefmyndavélum til gufustróksins. Hún segir að gosvirkni sé engin og mjög lítið um skjálfta. Alltaf eru einhverjir skjálftar á svæðinu en þó aðeins grunnir og litlir.
Þeir ætluðu að vera þarna frá jarðvísindastofnun alla helgina, segir Sigþrúður en Ármann Höskuldsson, fræðimaður hjá stofnuninni, ásamt föruneyti ætluðu að kanna aðstæður og rannsaka svæðið um helgina.
En ég er búin að skoða allar GPS-stöðvarnar og það er allt á eðlilegu róli, segir Sigþrúður.//////skulum bara vona að þessu sé lokið !! endanlega og að fólkið þarna blessað geti skemmt sér á goslokahátíðina i kvöld,ekki veitir af að létta sér upp og koma saman og gleðjast saman,því segi eg eins og Árni þetta er allavega stopp í bili eða millum þátta!!! en við vonum það besta !!!!!/Halli gamli
Rólegt yfir Eyjafjallajökli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ásdís Sigurðardóttir, 10.7.2010 kl. 13:02
Sigurður Haraldsson, 12.7.2010 kl. 02:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.