Innlent | mbl.is | 13.7.2010 | 18:27
Tilraun var nýlega gerð í rannsóknaraðstöðu Keilis á Keflavíkurflugvelli til að framleiða eldsneyti fyrir bíla úr matarolíu. Tilraunin tókst og að sögn viðstaddra var lyktin af útblæstrinum eins og af frönskum kartöflum.
Vísindamaður að nafni Puspha Kathir hefur að undanförnu dvalið hjá Keili á vegum bandarískra stjórvalda. Dvöl hennar hér fellur undir svokallaðan Science Fellow þar sem vísindafólki bandarísku er boðið að dvelja erlendis í því skyni að efla tengsl milli vísindafólks og koma á samstarfi.
Í tilkynningu frá Keili segir, að Pushpa hafi skilað góðu verki því þegar séu komin af stað rannsóknarverkefni á vegum Keilis og bandarískra aðila. Má þar nefna framleiðslu á metani úr lífrænum úrgangi, s.s. hæsnaskít og fiskúrgangi og einnig verkefni, er lýtur að því að vinna metan úr jarðgufunni í Svartsengi. Það verkefni tengist m.a. NASA, bandarísku geimferðastofnuninni.
Fram kemur að tilraunin með matarolíuna hafi verið eitt síðasta verk Pushpu hérlendis.//////þetta frábært að gera og það að geta nota allan úrgang og skít og allt sem til fellur þarna er alt sem við þurfum nauðsinnilega að gera og það sem fyrst,þetta ætti að snúa sér að strax i stórum stíl og gera okkur bara sjálfbær i eldsneyti ,það i liggur sparnaðurinn og einnig að losna við sorpið og skitin úr skepnunum/Halli gamli
Lykt af frönskum kartöflum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Ósáttur hjá franska stórliðinu
- Ótrúleg VAR mistök í Þjóðadeildinni
- Enn meiðsli hjá íslenska landsliðsmanninum
- Steinlá gegn Víkingi en seldur fyrir metfé
- Áfall fyrir Liverpool-leikinn
- Orri Steinn frá keppni vegna meiðsla
- Tveggja leikja bann fyrir illkvittna aðgerð
- Fyrirliðinn meiddur í annað sinn á tímabilinu
- Alfreð Finnbogason: Takk fyrir allt
- Leikur ekki meira á keppnistímabilinu
Athugasemdir
Engin ný vísindi liggja að baki þessum svokölluðum "vísindum".
Lengi hefur verið vitað að matarolíu er hægt að nota sem eldsneyti, bæði lítið hreinsaða og einnig fitusprengda. Fitusprengd matarolía getur komið algerlega í stað díselolíu og er nánast lyktarlaus.
Gas hefur verið markvisst framleitt í meira en fjóra áratugi úr lífrænum úrgangi. Hér á landi hefur þetta verið gert í Álfsnesi í mörg ár!
Gunnar Heiðarsson, 13.7.2010 kl. 22:23
Gunnar eg talaði ekkert um ný vísindi/bara að allt yrði gert til þess að hafa þetta ekki bara bla bla og gera eitthvað rótækt i hlutunum og sparnað með því/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 13.7.2010 kl. 22:40
Þegar bensín og dísil kostar innan við 100 krónur í innkaupum en kostnaðarverð ódýrasta eldsneytis sem við getum framleitt á annað hundraðið sé ég ekki hvaðan sparnaðurinn á að koma. Ódýrasta eldsneyti sem við framleiðum er metan og það er selt á yfir 100 krónur. Það dekkar bara kostnað við hreinsun og dreifingu.
Labbi (IP-tala skráð) 14.7.2010 kl. 00:33
þó það kosti 100 krónur að framleiða það er það samt sparnaður á gjaldeyrir ekki spurning /hvernig færðu annað ut,svo að eyða urganganum i þetta/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 14.7.2010 kl. 00:50
"sparnaður á gjaldeyri" með sömu rökum ætti að banna innflutning á skurðgröfum, það kostar meira að nota 100 kalla með skóflur en það sparar gjaldeyri.
Nær væri að hætta þessari framleiðslu og nota það sem þá sparast til að framleiða eitthvað sem skilar sér í gjaldeyri. Auka raunverulega verðmætasköpun í landinu. Þannig mætti kaupa samsvarandi magn af eldsneyti og auka við gjaldeyrisforðann. Stundum er nefnilega svo dýrt að spara að það borgar sig engan veginn.
Söfnun og urðun/förgun úrgangsins er ekki inní eldsneytisverðinu, þannig að sá kostnaður fellur á skattgreiðendur hvort sem er.
Labbi (IP-tala skráð) 14.7.2010 kl. 09:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.