19.7.2010 | 13:19
Loga sagt upp hjá KR/ Vesturbæjar stórveldið er ekki sátt!!!!!
Íþróttir | mbl.is | 19.7.2010 | 12:00
Stjórn knattspyrnudeildar KR hefur sagt Loga Ólafssyni upp störfum sem þjálfara karlaliðs félagsins. Rúnar Kristinsson mun taka við þjálfun liðsins og Pétur Pétursson verður honum til aðstoðar.
KR er í níunda sæti Pepsi-deildarinnar með 13 stig eftir 11 leiki. Logi tók við KR liðinu um mitt tímabil 2007 eftir að Teiti Þórðarsyni var sagt upp störfum. KR endaði í öðru sæti á síðasta tímabili, þremur stigum á eftir Íslandsmeistaraliði FH. Rúnar er 17. þjálfarinn sem kemur við sögu hjá karlaliðinu á undanförnum tveimur áratugum.
Fréttatilkynning frá KR:
Knattspyrnudeild KR og Logi Ólafsson hafa í sameiningu komist að þeirri niðurstöðu í ljósi gengis liðsins að Logi Ólafsson hætti þjálfun hjá KR.
KR þakkar Loga Ólafssyni fyrir störf hans fyrir félagið undanfarin fjögur keppnistímabil. Undir hans stjórn varð KR bikarmeistari árið 2008 og náði einum besta árangri í sögu félagsins í Evrópukeppninni 2009.
Við starfi hans tekur tekur Rúnar Kristinsson yfirmaður knattspyrnumála og honum til aðstoðar er Pétur Pétursson.///////Vesturbæjarstórveldi sættir sig ekki við að vera ekki í einum af efstu sætunum ,enda spáðu þeim allir sigri i deildinni,en svo bregast krosstré sem önnur,og þá er þjálafa rakennt um og svo er þetta við skulum vona að þetta skili árangri en ekki er að nú vist/þarna eru snillingar i hverju rúmi eða ættu að vara/Halli gamli
Loga sagt upp hjá KR | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
lol
Aumingja KR....... :p
NOT !
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 19.7.2010 kl. 13:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.