25.7.2010 | 13:29
Rifti samningum við Magma/hvað segir Reykjanesbær við því ???,þetta er ekki ríkið sem gerði samningin!!!
Innlent | mbl.is | 24.7.2010 | 10:13
Það er alveg ljóst að það eru mjög sterk sjónarmið í þá átt í okkar þingflokki að við viljum reyna að vinda ofan af þessari niðurstöðu. Það eru engar nýjar fréttir, segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, aðspurður um hvort flokkurinn vilji rifta samningum við Magma Energy.
Þingflokkur VG ræddi málið í gær og bárust þær fréttir af fundinum að þar hefði verið lagt til að slíta bæri samningum við fyrirtækið.
Umræðurnar í þingflokknum í gær endurspegluðu þetta. Þannig að þetta er að því leyti efnislega rétt. Það var hins vegar ekki samþykkt nein ályktun eða gerð sérstök samþykkt, en þetta var andi umræðnanna.
- Styttist í að við getum séð frekari skref af ykkar hálfu í málinu?
Málið er í farvegi á milli viðkomandi ráðherra. Við munum hafa samráð við þingflokkana um málið. Það er verið að vinna í því./////þetta virðist orðið mjög svo viðkvæmt mál svo ekki sé meira sagt!! allir hafa skoðun og þær margar,Reyknesingar sýnar ástæður og það vel,en þetta er bloggað um mikið og það er eins og við séum að selja landið,þar er ekki verið að tala um ESB nei það er ábygglega hægt að breyta samningnum og stytta hann að er aðalriðið í mest 30-35 ár og skoða bara framlengingu!!! allt ber að reyna með það,við viljum erlenda fjárfestingu og okkur vantar hana ef i lagi er?? svo þetta er að verða ástríða V.G. að ver bara á móti öllu/Halli gamli
Rifti samningum við Magma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:30 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 1046607
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fyrst var það Keflavík-Njarðvík-Grindavík ogsfr. Svo kom Reykjanesbær .....Og núna síðast heitir svæðið Kanada !
Þetta landsvæði (Suðurnes) eru að verða eitthvað sorglegasta landsvæði Íslandssögunnar. Borgarar þess eiga þó litla vorkun skilda eftir að hafa étið upp sjálfstæðisloforðinn í áratugi. Þetta er nýjasta útspil þeirra. Selja auðlindirnar og lofa borgurunum nokkrum störfum í staðinn. Sem svo í raun kemur í veg fyrir atvinnusköpun. Þeir sem eiga orkuna ráða í hvað hún fer.
Þegar aðrir vinna við að uppræta skítinn sem þeir plöntuðu í sinni tíð þá nota þeir ástandið sem þeir sköpuðu sjálfir til að gagnrýna núverandi stjórnvöld.
Ég er styð ekki núverandi stjórnvöld frekar en aðra slíka af fjórflokkunum. En að sjá þetta ekki í hendi sér er vandamál suðurnesjamanna.
Fólk fær það sem það kýs. Gullfiskaminni er þeirra vandamál.
Er ekki málið bara að fá Kandadíska þjóðvarðarliðið á Base-ið ?
Már (IP-tala skráð) 25.7.2010 kl. 14:37
Már þetta kallast ekki rök,hvað viltu gera er spurningin,og svaraðu /Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 25.7.2010 kl. 15:48
FJÓRFLOKKS KERFIÐ VERÐUR AÐ VÍKJA FYRIR LÝÐRÆÐINU. Þögul mótmæli er sama sem og ekkert lýðræði.
Kristján Loftur Bjarnason (IP-tala skráð) 25.7.2010 kl. 17:49
Rétt Kristján fjórflokksmafían verður að víkja!
Sigurður Haraldsson, 26.7.2010 kl. 08:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.