26.7.2010 | 15:27
Fagna samþykkt ráðherraráðsins/ að sjalfsögðu mega menn hafa synar skoðanir,en Iðnaðurin á Islandi keppir ekki við láglaunalöndin,í EBS !!!!
Innlent | mbl.is | 26.7.2010 | 13:30
Samtök iðnaðarins fagna samþykkt ráðherraráðs Evrópusambandsins um að hefja viðræður við Ísland um aðild landsins að Evrópusambandinu. Þetta segir í tilkynningu frá samtökunum.
Aðild Íslands að ESB og upptaka evru sem gjaldmiðils í stað krónu hefur verið eitt af helstu stefnumálum SI um árabil.
Helgi Magnússon, formaður SI, segir Samtökin hafa lagt áherslu á málefnalega umræðu um Evrópumálin og hvaða þýðingu aðild hefur fyrir iðnaðinn á Íslandi. SI munu halda því starfi áfram og leggja sitt af mörkum í samningaferlinu og í umræðu um aðildarsamninginn þegar hann liggur fyrir. Í kjölfar þess ætti þjóðin síðan að kveða upp sinn dóm, segir Helgi.það er er sjálfsagt að hafa þessar skoðnir og allt það og maður virði þær,að taka upp annan gjaldmiðli er auðvitað það sem við sjáum best veið þetta ,en maður hefur innið við iðnað og baráttuna þar i 46 ár og alltaf var þetta í basli og verður það,við keppum ekki nú við austantjaldsþjóðir sem eru að koma þarna inn og eru með mikil lægri launkostnað en við,en þó svo maður sjái akki að þetta geti ekki gengið,verðum við þó að verasanngjörn og hlusta og einnig skoða þo dýrt sé það/Halli gamli
Fagna samþykkt ráðherraráðsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
Athugasemdir
Uhm.. ef þú vissir það ekki nú þegar þá er Ísland einmitt láglaunaland í dag þökk sé 17 ára stjórnarsetu ákveðis flokks hér á landi. Eina sem Flokkurinn gerði var að hækka yfirdráttinn til að halda almúganum glöðum meðan hann sölsaði undir sig verðmætum handa sér og sínu.
Iðnaðurinn verður leið okkar út úr gjaldþrotinu líkt og hann hefur verið eftir öll hin gjaldþrotin (með gengisfellingar krónunnar) þar til kemur að næsta gjaldþroti. Þetta er það líf sem við höfum kosið okkur hingað til og verður áfram þegar áróðursmaskína LÍÚ og Bændasamtakana hefur náð fullnarðarsigri í hræðsluáðróðrinum.
Ignorance is blizz.
Jón Sigurðsson (IP-tala skráð) 26.7.2010 kl. 16:07
Eg vil fyrir mitt leyti biðja ykkur um að hætta þessu 18 eða 17 ára kjaftæði,"það er gleymt þegar gleypt er" segir maltækið,og tala bara um það við geruðm vel !!!!,öllum verður eitthvað á,er það ekki/en Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 26.7.2010 kl. 17:50
Annað skemmtilegt máltæki segir: Sá sem lærir ekki af fortíðinni, er dæmdur til að endurtaka hana.
Kjaftæði eða ekki þá hverfur fortíðin ekki þó menn stingi höfðinu í sandinn. Þjóðin mun ALDREI GLEYMA þeim hryðjuverkum sem FLokkurinn og gólftuskan hans, Framsókn frömdu á íslenzku þjóðinni á þessum myrku stjórnarárum.
Nú eigum við einmitt að horfa um öxl, læra af mistökunum og endurtaka þau aldrei aftur. Það er einmitt inntakið í því sem SI er að segja hér.
Jón Sigurðsson (IP-tala skráð) 26.7.2010 kl. 18:11
"Það er kjaftur á keilunni sagði kallinum" árið og gerir enn,"svo lengi lærir sem lifir"En svo syndugum mönnum sem sem þú talar um/við bara höldum haus og gerum okkar besta,fórstu eitthvað öfugt framúr i morgunn Jón Sig./kveðja
Haraldur Haraldsson, 26.7.2010 kl. 18:22
Já Haraldur, það er skrítið að maður með svona þjóðlegt nafn skuli vera svona æstur, en það kemur auðvitað fyrir mig líka að vera pirraður stundum.
Án þess að neita mistökum sjálfstæðismanna, þá vil ég nú samt benda á að óvandaðir fjármálamenn voru fyrst og fremst gerendur í hruninu.
Varla er hægt að ásaka lögregluna fyrir aukna tíðni innbrota vegna niðurskurðar og saka hana um glæpina?
Annars veit ég ekki, mönnum detur margt skrítið í hug hér í bloggheimum.
Jón Ríkharðsson, 27.7.2010 kl. 14:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.