27.7.2010 | 12:33
Óbreytt verð til sauðfjárbænda////þetta gengur einfaldlega ekki upp!!!!!
Innlent | mbl.is | 27.7.2010 | 9:40
Sláturfélag Suðurlands verður með óbreytt verð til bænda fyrir lambakjöt þegar í sláturstíðin hefst í haust. Þetta kemur fram í fréttabréfi SS þar sem fjallað er um haustslátrun. Verðið hækkaði hins vegar á siðasta ári.
SS er fyrsta fyrirtækið til að tilkynna um verð á kjöti í sláturtíðinni í haust. Búist er við að þetta verð gefi vísbendingar um hvað aðrir sláturleyfishafar ætli að gera.
Sláturleyfishafar hafa fengið sem nemur 35,25 kr/ kg greitt frá Bændasamtökunum í vaxta- og geymslugjald. Þessir fjármunir munu nú fara beint til bænda en ekki í gegnum afurðaverðið hjá sláturleyfishöfum
og lækkar afurðaverð því sem þessu nemur. Þetta þýðir óbreytt afurðaverð til bænda.
Í fréttabréfinu segir að mikil verðsamkeppni sé á kjötmarkaðnum. Meðalsöluverð SS sé t.d. það sama fyrir kindakjöt frá hausti 2009 og árið 2008. Það þýði að sú hækkun sem varð til bænda í fyrra með því að greiða innanlandsverð fyrir útflutning og kostnaðarauki vegna hækkunar á sláturkostnaði hafi ekki náðst í söluverði og afkoma af sölu kindakjöts
af þeim sökum slök.
Flytja þarf út um 30% framleiðslunnar. Það hefur hjálpað útflutningnum að krónan hefur verið veik, en hún er núna heldur að styrkjast.
Í verðskrá SS er tekin upp sú nýbreytni að afurðaverðið er breytilegt eftir tímabilum, hæst fyrstu vikur sláturtíðarinnar en lækkar svo er líður á sláturtíðina. Verðið fer úr 110% af fullu verði niður í 96%.
Á vef sauðfjárbænda segir að sauðfjárbændur séu að verða fyrir kjaraskerðingu. Bent er á að verðbólga mælist nú 5,7% á ársgrunni. Beingreiðslur til bænda munu einungis hækka um 2% á þessu ári. Til viðbótar er óvissa um mótframlag ríkisins til Lífeyrissjóðs bænda og tryggingargjald hefur hækkað verulega síðustu misseri. Þetta þýðir kjaraskerðingu fyrir sauðfjárbændur á næstu misserum. /////þetta verð er alveg út ur kú að mínu mati hækkanir hafa orðið á ollu til buskapar og þær miklar,og bændur hafa ekki efni á þessum búskap ef þetta reynist verðið,það gengu ekki að láta búin borga með sé og safna skuldum er ekki vetrið að tala um að við eigum að vera sjalfum okkur nógir og frameiða allt heima,þessu verður að kippa i liðin og það strax,var ekki landbúnaðarráherrana okkar bústjóri og skólastjóri á Holum i Hjaltadal ekki veit eg annað,það lærði hann til komminn sá /Halli gamli
Óbreytt verð til sauðfjárbænda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.