3.8.2010 | 08:19
23 milljarðar í atvinnuleysisbætur/væri ekki nær að nota mikið af þessu i atvinnu fyrir fólkið!!!
Innlent | Morgunblaðið | 3.8.2010 | 5:30
Á fyrstu sex mánuðum þessa árs hafa 12,3 milljarðar króna verið greiddir í atvinnuleysisbætur.
Áætlað er að heildargreiðslur atvinnuleysisbóta árið 2010 verði 23 milljarðar króna, sem er þremur milljörðum króna minna en áætlað er í fjárlögum fyrir árið.
Til grundvallar liggur spá Vinnumálastofnunar um að meðalatvinnuleysi ársins verði 8,1% sem er töluvert minna en gert var ráð fyrir í fjárlögum. Í álagningartölum ríkisskattstjóra kemur m.a. fram að atvinnuleysisbætur námu á síðasta ári 20,5 milljörðum króna en efnahagskreppan kemur skýrt fram í þeim tölum, að því er fram kemur í umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.//////gæti þessu fé ekki verið betur varið að stórum hluta, til að skapa atvinnu,það bara hlýtur að ver hægt að auka það sem i það er lagt,engin hefur af þvi gott að vera atvinnulaus,það þarf að skoða þetta mikið betur/Halli gamli
23 milljarðar í atvinnuleysisbætur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Halli.
Ég er hjartanlega sammála þér.
Það er nefnilega mannskemmandi að vera iðjulaus.
Það þekki ég. því Þegar ég varð öryrki, þá fannst mér verst að geta ekki getað unnið " gagnlaus" og ég fór illa útúr því sálarlega.
þAð hlýtur að vera hægt að gera þetta " arðbært " fyrir þjóðfélagið.
Margir verða ÖRYRKJAR Á SVONA LANGVARANDI ATVINNULEYSISÁSTANDI ÁSTANDI.
Og ekki má nú kerfið við fleiri Ómögum.
Þetta var góð ábending hjá þér.
Kær kveðja.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 3.8.2010 kl. 09:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.