4.8.2010 | 22:27
Eldsneyti hækkar!!var reyndar að lækka á heimsmarkaði í dag/svo $ er að lækka mikið!!!
Eldsneyti hækkar
Innlent | mbl.is | 4.8.2010 | 14:58
Skeljungur hækkaði verð á eldsneyti í gær og N1 hefur fylgt í þau fótspor í dag. Er verð á bensínlítranum nú 198,40 krónur hjá N1 og lítrinn af dísilolíu kostar 193,40 krónur.
Önnur olíufélög hafa ekki hækkað verð enn. Hjá Olís kostar bensín 193,40 krónur og dísilolía 190,40 krónur. Ódýrasta eldsneytið er á stöðvum Orkunnar þar sem bensín kostar 193 krónur og dísilolía 193 krónur.////þetta er stór skrítið mál ,þetta var reyndar að lækka á heimsmarkaði i dag og svo Dollar að lækka mikið er komin 118- svo þetta er ekki hægt að gera okkur svona er það ?????/Halli gamli
Eldsneyti hækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kanski að múmin pabbi hafi sagt þeym að hækka, eða hvað?
Eyjólfur G Svavarsson, 4.8.2010 kl. 23:52
Forkastanlegt með öllu!
Sigurður Haraldsson, 5.8.2010 kl. 00:20
Sama bullið. Svo hækkar áfengi og tóbak næst.
Það verður að setja þak á eldsneytishækkanir. Það er til fólk sem býr utan Reykjavíkur og nýtur ekki strætisvagna. Og á ekki rafbíl. Það er erfitt að sækja vinnu ef helmingur kaupsins fer í eldsneytiskostnað. Það hreinlega borgar sig ekki.Hvað skal gera ?
Árni Þór Björnsson, 5.8.2010 kl. 01:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.