7.8.2010 | 22:43
Arsenal vann í 11 marka leik - Diouf skoraði í fyrsta leik/flott hjá mínum mönnum!!!!
Íþróttir | mbl.is | 7.8.2010 | 19:20

Arsenal vann 6:5 sigur á Legia Varsjá eftir að hafa lent 3:0 undir. Emmanuel Eboue skoraði tvö mörk en þeir Marouane Chamakh, Kieran Gibbs, Jay Emmanuel-Thomas og Samir Nasri voru einnig á skotskónum.
Robbie Keane skoraði tvö marka Tottenham sem vann 3:2 sigur á Fiorentina. Roman Pavlyuchenko hafði áður skorað fyrsta mark Tottenham sem lenti tvívegis undir í leiknum.
Fulham vann stórsigur á Werder Bremen, 5:1, eftir að hafa lent undir. Öll mörk Fulham komu í seinni hálfleik og skoraði Zoltan Gera þrennu en þeir Eddie Johnson og Bobby Zamora sitt markið hvor.
Eggert Gunnþór Jónsson var á varamannabekknum hjá Hearts þegar liðið gerði 1:1 jafntefli við Blackburn. Þar skoraði Mame Biram Diouf, lánsmaður frá Manchester United, í sínum fyrsta leik fyrir Blackburn eftir að hafa komið inná sem varamaður.
Newcastle tapaði 2:1 fyrir skosku meisturunum í Rangers. Peter Lövenkrands skoraði eina mark nýliðanna í úrvalsdeildinni þegar hann minnkaði muninn á 71. mínútu.
Lokst tapaði Birmingham 1:0 fyrir Mallorca og Everton 2:0 fyrir Wolfsburg./////það gaman að sjá að Arsenal er á skotskonum,en samt að fá á sig 5 mörk er einum of,en að vinna þetta eftir 0-3 undir er gott en það er bara gaman að Enski boltinn skuli far að rúlla og ekki sist ef eitthvað óvænt lið kemur upp,og verður i toppsætunum/Halli gamli
![]() |
Arsenal vann í 11 marka leik - Diouf skoraði í fyrsta leik |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, þetta eru einig mínir menn og hafa alltaf verið, en var þetta ekki bara varlið Arsenal sem spilaði??
Guðmundur Júlíusson, 7.8.2010 kl. 23:59
Ha hahahahaha lítið getur þetta lið, Ha hahahahahahah
Sveinn Elías Hansson, 8.8.2010 kl. 07:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.