30.8.2010 | 10:26
Telja væntanlega 21% vexti sanngjarna/þetta getur engin borgað ??????
Innlent | mbl.is | 30.8.2010 | 9:54
Staðfesti Hæstiréttur dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í vaxtamálinu þýðir það væntanlega, að dómarar við réttinn telji það sanngjarnt að skuldarar verðtryggðra lána sitji uppi með þá hækkun þeirra, sem á rót sína að rekja til óðaverðbólgu síðustu þriggja ára og endurspeglaðist m.a. í 21% vöxtum. Þetta kemur fram í grein Sigurðar G. Guðjónssonar, lögmanns á Pressunni í dag.
en þar fjallar hann um væntanlega dóm Hæstaréttar varðandi gengislánin.
Hæstiréttur mun á næstunni kveða upp dóm um vexti þeirra gengistryggðu lána, sem rétturinn dæmdi ólögmæt í tveimur dómum sínum þann 16. júní sl.
Þeir dómar vöktu von um betri tíð þeirra sem á síðustu þremur árum hafa séð eignir sínar brenna á báli verðbólgunnar.
Sú von varð að engu þegar Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi þann 23. júlí sl., sbr. mál nr. E4787/2010, að ólögmætu gengislánin skyldu bera þá vexti, sem Seðlabanki Íslands ákveður með hliðsjón af lægstu vöxtum af nýjum almennum óverðtryggðum útlánum hjá lánastofnunum.
Þeir vextir, sem Héraðsdómur Reykjavíkur taldi sanngjarnt að kæmu í stað ólögmætrar gengistryggingar, hafa verið yfir 10% allt frá því í janúar 2005 og fóru hæst í lok árs 2008 og byrjun árs 2009 í 21%. Þeir hafa nú lækkað í 7,75%.
Hæstiréttur verður í væntanlegum dómi sínum að komast að annarri niðurstöðu; helst þeirri að umsamdir vextir gengistryggðu lánasamninganna skuli standa, enda voru það vextir hinna gengistryggðu lána sem lántakendur voru að sækjast eftir.
Með því að velja gengistryggð lán fjármálafyrirtækja töldu lántakendur sig lausa bæði undan íslenskum okurvöxtum og oki íslensku verðtryggingarinnar; verðtryggingar sem á umliðnum árum hefur fært fjármagnseigendum ómælt fé á kostnað þeirra sem kosið hafa að koma sér upp húsnæði fyrir sig og sína," skrifar Sigurður G. í grein sinni./////alt þetta er hið versta mál,og þessir vextir eru ekki það sem hjálpar þessu fólki og þeim sem það þurfa að borga,það er til lítils unni ef þetta verður niðurstaðan,og allir að missa sitt eða svo er með flesta ef ekki alla,sem við þetta verð að búa,en það er litlu betra að loks þegar verðbólgan er að rýrna,þá kemur þessu hækkun hjá OR um 30% og það eitt hækkar allt hjá fólkinu einnig þeim skuldlausu ,þessa hækkun er reyndar komin a borð samkeppniseftirlits og verðlagseftirlits,en þetta er illa af stað farið ef þetta er lausnin sem ekki er til annars en að uppboðum fjölgar nóg verður fyrir eftir .næsta mánuð,það verður voðalegt mal allt saman ,og engin getur látið þetta yfir sig ganga ,en hvað er til ráða,það er ekki samstað með það en Bylting!!!! er það ein sem hægt er að gera,ef þetta gengur eftir/Halli gamli
Telja væntanlega 21% vexti sanngjarna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.