Innlent | mbl.is | 30.8.2010 | 17:37
Það er sérstök tilfinning að þurfa að kveðja Bónus og ég segði ósatt, ef ég segðist ánægður með þá stöðu, segir Jóhannes Jónsson kaupmaður og stofnandi Bónuss. Hann hefur látið af störfum hjá Högum hf. Samningur þar að lútandi milli Arion banka hf og Jóhannesar Jónssonar var undirritaður í dag.
Jóhannes sendi frá sér fréttatilkynningu nú síðdegis af þessu tilefni. Þar segir m.a.:
Arion banki eignaðist hlut í Högum í október 2009 við yfirtöku á eignarhaldsfélaginu 1998, sem átti 95,7 % í félaginu.
Í samkomulaginu felst meðal annars, að Jóhannes kaupir hlut Haga í SMS, sem rekur matvörubúðir í Færeyjum. Einnig kaupir Jóhannes hluta af sérvörusviði Haga.
Með þessum samningi lýkur aðkomu Jóhannesar að rekstri Haga og þar með Bónus, sem hann stofnaði ásamt fjölskyldu sinni fyrir rúmum tuttugu árum og hefur rekið óslitið síðan.
,,Fyrir 21 ári varð til sú hugmynd að opna lágvöruverslun undir nafni Bónuss. Frá fyrsta degi hefur Bónus boðið lægsta vöruverð á Íslandi og svo er enn. Með tilkomu Bónus lækkaði vöruverð á landinu verulega og Bónus hefur haldið fast við þá stefnu að bjóða sama verð um land allt.
Bónus var byggð á hugmyndafræði og þekkingu sem við feðgar höfðum þróað með okkur um skeið fyrir opnun fyrstu verslunarinnar. Bónus hefur alla tíð verið vel rekið félag og staðið við allar sínar skuldbindingar, átt í senn frábær og einstök samskipti við viðskiptavini sína og birgja. Það er sérstök tilfinning að þurfa að kveðja Bónus og ég segði ósatt, ef ég segðist ánægður með þá stöðu.
Jóhannes kveður fyrirtækið og starfsfólk þess með söknuði. Hann vill nota tækifærið og þakka öllu því frábæra starfsfólki, sem unnið hefur með honum að rekstri fyrirtækjanna.
Arion banki hefur tilkynnt mér að félagið fari nú í söluferli. Ég hef fullan hug á að gera tilboð í félagið og þar með eignast Bónus aftur, segir í fréttatilkynningu Jóhannesar Jónssonar.////maður saknar Jóhannesar ,fyrsta Bónus verslun hans sem hann stofnaði fyrtur 21 ári var i hverfi sem eg vann í, og hann kom í samtök okkar það Hverfisamtök Iðnvoga sem i voru 69 fyrirtæki og stoðuðum einnig hverfisgæslu i sambandi við það sem var starfrækt i 34 ár eða frá 1973-2007-og áttum við gott samband við hann,en einnig veslaði maður þarna og þetta ver ein mestu launahækkun seinni tíma að fá Bónus með láng lægsta vöruverðið alla tíð,vonandi að það muni haldast,en þetta er Finn kall Jóhannes og kom okkar verslun i sögubækurnar!!! að góðu!!! þá sumir segi illu,það gera einnig mínir flokksmen ekki síst/en kveðjum þetta í bili og þökkum fyrir okkur /Halli gamli
Sérstök tilfinning að kveðja Bónus | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:02 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það leynir sér ekki að þú þekkir ekki nema eina hlið á þessum " gæðamanni " .
Kannske hann hafi boðið þér til Tortola .
Hörður B Hjartarson, 31.8.2010 kl. 01:31
Eg er ekkert að bera blak af neinum sem gerst sekur um eitthvað ??? sem er ólöglegt,þekki manninn ekki nema af góðu,en haf ekki allir eittverjar slæmar hliðar??? en það vill svo til að Bróðir minn keyrði sendibil i gamla daga hjá S.S. og þar var Pabbi hans verslunarstjóri og kynntist hann og eg reyndar einnig honum og var það heiðursmaður ,þá var Jóhannes þarna sem strákur og þar sem áður duglegur og heiðarlegur drengur ,en pissnes er bissnes og þar i eru allskonar fólk,en stend við að Jóhannes er fínn drengur og hefur aldrei boðið mer neitt nema almennislegheit/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 31.8.2010 kl. 20:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.