3.9.2010 | 08:42
Gríðarlegt högg á flutningskerfið//Olli mörgum búsifjum,þetta ekki gott,ef vetur væri !!!
Innlent | Morgunblaðið | 3.9.2010 | 7:00
Víðtæk truflun varð á flutningi raforku í fyrrakvöld. Svo virðist sem atburðarásin hafi byrjað með bilun í rofa í álveri Norðuráls á Grundartanga kl. 20.58 í fyrrakvöld. Allt rafmagn fór af álverinu. Það samsvarar um fjórðungi af heildarálagi í landinu, samkvæmt tilkynningu Landsnets
Þetta olli keðjuverkandi áhrifum í flutningsnetinu. Töluvert flökt var á spennu um allt land og straumlaust varð um tíma hjá almenningi á Austfjörðum, frá Eyvindará og niður á Vopnafjörð og upp á Hérað. Einnig fór rafmagn af á Höfn í Hornafirði.
Hlutar af álagi álversins í Straumsvík og Járnblendiverksmiðjunnar á Grundartanga leystu einnig út. Truflunin varð einnig til þess að nokkrar vélar virkjana slógu út um stund, m.a. í Hellisheiðarvirkjun og í Lagarfossvirkjun.
Ljósin blikkuðu tvisvar
Guðmundur Ingi Ásmundsson, aðstoðarforstjóri Landsnets, telur ljóst að upphaf truflananna megi rekja til háspennubilunarinnar í Norðuráli.
Það kemur gríðarlegt högg á kerfið sem veldur því að ljósin blikka tvisvar um allt land og í kjölfarið leysir Norðurál út. Það er einn af stærstu viðskiptavinum okkar og við þetta varð gríðarlega mikil breyting á orkuflæðinu, sagði Guðmundur. Fyrir hádegi í gær hafði ekki fengist fullnægjandi skýring á því hvers vegna almennir neytendur urðu rafmagnslausir í fyrrakvöld. Guðmundur taldi langlíklegast að það hefði stafað af bilun í búnaði fyrir austan.
Hann sagði að við jafn mikla breytingu á raforkuflæði í flutningskerfinu og þá sem varð í fyrrakvöld brygðist flutningskerfið á svæði byggðalínunnar þannig við að það leystist upp í eyjar til að vernda aðra notendur.
Byggðalínan nær frá Hvalfirði norður og austur um land og síðan um Suðurland að Sigölduvirkjun. Við bilunina skiptist flutningskerfið í þrjá hluta, það er Norðurland, Kárahnjúkavirkjun, Fljótsdalsstöð og Fjarðaál, og svo suðvesturhornið.
Hluti vandans er sá að byggðalínan er nú fulllestuð og ber ekki meira álag, að sögn Guðmundar. Ef auka þarf flutning á hennar svæði þarf að styrkja byggðalínukerfið. Það er umfangsmikil og kostnaðarsöm framkvæmd. Í skoðun er m.a. uppbygging línunnar á milli Blönduvirkjunar og Akureyrar með svonefndri Blöndulínu 3.////þetta mjög svo slæmt fyrir marga svona kom fyrir i vetur sem leið og sko þá miklu meir og mynna út ,þetta er ekki gott og segir okkur að þetta verður að laga ef hægt er ,það er svo að álverin hafa forgang að sagt er það neita ð borga ef ekki!!! en svona a er laglegt ekki síst að vetri þegar allt er í ljósum og svo framvegið og mikil notkun alstaðar,vonum að þetta verði ekki viðverandi ,.að verður að laga svona til frambúðar/Halli gamli
Gríðarlegt högg á flutningskerfið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.