3.9.2010 | 17:25
Greiðslur til bænda rangt færðar í bókhaldi ríkisins !!!!!
Innlent | mbl.is | 3.9.2010 | 12:48
Ríkisendurskoðun segir, að hluti greiðslna til sauðfjár-, garðyrkju- og kúabænda í samræmi við búvörusamninga, hafi verið rangt færður í bókhaldi ríkisins. Átelur Ríkisendurskoðun landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneytið fyrir þetta.
Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar um framkvæmd búvörusamninga. Stjórnvöld hafa á undanförnum árum gert nokkra samninga við hagsmunasamtök bænda um fjárhagslegan stuðning ríkisins við landbúnað. Um er að ræða styrki til sauðfjárbænda, kúabænda og garðyrkjubænda. Bændasamtök Íslands hafa séð um að greiða bændum út styrkina og annast aðra umsýslu samninganna.
Í skýrslunni kemur fram, að greiðslur til sauðfjár- og garðyrkjubænda hafi að mestu verið í samræmi við ákvæði samninga og síðari breytingar á þeim. Hins vegar hafi hluti greiðslna til sauðfjár-, garðyrkju- og kúabænda verið rangt færður í bókhaldi ríkisins.
Segir Ríkisendurskoðun, að landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneytið hafi nú breytt verklagi sínu til að koma í veg fyrir villur af þessu tagi.
Að mati Ríkisendurskoðunar þarf ráðuneytið að sinna betur eftirliti með framkvæmd búvörusamninga og greiðslum vegna þeirra. Þá þarf ráðuneytið að auka gagnsæi útreikninga sem búa að baki þessum greiðslum svo að þingmenn, eftirlitsaðilar og almenningur eigi auðveldara með að glöggva sig á þeim.
Loks telur Ríkisendurskoðun mikilvægt að gerðir verði formlegir samningar um þóknanir sem ríkið greiðir Bændasamtökum Íslands fyrir umsýslu samninganna.////þetta er rétt ,það ber að haf betri yfirsyn yfir þetta ,að allt sé rétt,það er hægt að svindla alstaðar ef ekki er nógu vel á mólum staðið,svo Ríkisendurskoðun þarf að bara að verð hörð og skoða og fyljast með öllu sem greitt er ur ríkissjóði/Halli gamli
Greiðslur til bænda rangt færðar í bókhaldi ríkisins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.