28.9.2010 | 07:21
Flugvél lenti í erfiðleikum/ekkert nýtt með ferjuvelar að vestan !!!!
Innlent | mbl.is | 28.9.2010 | 7:09
Þegar klukkan var tvær mínútur gengin í eitt í nótt barst Landhelgisgæslunni tilkynning frá Flugstjórnarmiðstöðinni um eins hreyfils flugvél um 130 sjómílur vestnorðvestur af Keflavík, sem átti í erfiðleikum. Var
Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út í viðbragðsstöðu auk þess sem haft var samband við skip á svæðinu og þau beðin um að vera í viðbragðsstöðu. Þegar ljóst var að flugvélin myndi varla ná inn til Keflavíkur var þyrlan sett í forgangsútkall og 2 björgunarbátar Slysavarnarfélagsins voru kallaðir út auk þess sem 2 togarar og varðskip vour send af stað.
TF-LíF fór í loftið klukkan 01.02 og var komin að vélinni klukkan 01.19 og fylgdi henni inn til Keflavíkur þar sem litla vélin lenti klukkan 01.33. Flugvélin er lítil ferjuvél, N96VF, sem var á leiðinni frá Sonderstrom á Grænlandi til Íslands flugvélin orðin eldsneytislítil og hafði lent í ísingu///þetta ekkert nýtt er hausta og vetra fer og ætti i raun að banna,þetta er allaf mikið resikó og við höfðum annað að gera fyrir þyrlur okkar,skulu þessi flug vera tryggð fyrir svona aðstæðum???/Halli gamli
Flugvél lenti í erfiðleikum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei þetta er alls ekki nýtt, en sem betur fer hefur þessum atvikum fækkað til muna frá því er áður var. Hér á árum aður fóru nokkrar vélar í sjóinn og í kjölfarið voru hertar öryggisreglur vegna þessara ferða smáflugvéla yfir hafið.
Hins vegar er ég ekki sáttur við þegar sagt er að við höfum annað fyrir þyrlurnar að gera. Þetta er akkúrat tilgangurinn með þyrlunum: að vera kallaðar til þegar eitthvað kemur upp á, hvort sem um er að ræða veikindi eða óhöpp/slys (en þau má ofast rekja til mannlegra mistaka). Það er alltaf gott þegar þyrla getur snúið til baka án þess að þurfa að koma að leit eða björgun.
Hugsið ykkur hvað þessum flugmönnum hefur þó verið léttj, miðað við aðstæður, að hafa þyrluna sér við hlið.
Guðmundur (IP-tala skráð) 28.9.2010 kl. 07:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.