28.9.2010 | 21:26
Þungbær og erfið niðurstaða/ auðvitað er það,en þegar upp verður staðið,kemur hið sanna í ljós!!!!
Innlent | mbl.is | 28.9.2010 | 18:11

Geir sagðist hafa vonað í lengstu lög, að Alþingi bæri gæfu að taka saksóknara- og ákæruvald sitt alvarlega en það hefði ekki orðið raunin heldur hefði pólitíkin tekið völdin, einkum innan Samfylkingarinnar þar sem nokkrir þingmenn hefðu hlaupið á milli aðila til að ákæra.
Við því er ekkert að segja af minni hálfu," sagði Geir og bætti við að hann myndi tjá sig efnislega um þetta í réttarsalnum.
Geir sagðist jafnframt vega feginn því, að hinir ráðherrarnir þrír, sem þingsályktunartillaga meirihluta þingmannanefndar náði til, verði ekki ákærðir. Ég vil miklu frekar mæta einn og óstuddur fyrir landsdómi," sagði Geir.
Geir benti jafnframt á, að í ríkisstjórn hans hefðu setið tveir ráðherrar, sem enn sætu á æðstu valdastólum í ríkisstjórn. Annar, Össur Skarphéðinsson, hefði verið staðgengill utanríkisráðherra og Jóhanna Sigurðardóttir, núverandi forsætisráðherra, hefði farið með málefni Íbúðalánasjóðs. Það væri sérkennilegt að það fólk skuli sitja óáreitt eins og engum hefði dottið í hug að þau hefðu átt hlut að máli.
En Geir sagðist ekki hefðu viljað ákæra nokkurn mann fyrir embættisverk sín í ríkistjórninni. og sagðist hann telja að hann sjálfur sé með fullkomlega hreinan skjöld. Ég mun sanna það fyrir landsdómi og ég mun sýna fram á það þegar þar að kemur að þessi málshöfðun er fullkomlega tilhæfulaus. Hún er pólitískt upphlaup og jaðrar við pólitískar ofsóknir."
Geir sagði að það væri óeðlilegt að draga fyrrverandi ráðherra til refsiábyrgðar með þessum hætti. Og það er ótrúlegt að þurfa að sitja fyrir framan sjónvarpið heima hjá sér og hlusta á mann eins og Atla Gíslason og fleiri fjalla um fundi, sem ég sat á en ekki þeir og fara með tilhæfulaus ummæli og staðlausa stafi. Það er ótrúlegt að Alþingi setji mann eins og mig í þá aðstöðu að geta ekki komið á framfæri athugasemdum, leiðrétt vitleysur og komið sínum sjónarmiðum á framfæri," sagði Geir.
Sagði hann að sumt bæri með sér, að það hefðu verið pólitískir óvitar, sem sömdu ákæruskjalið og settu það í lögfræðilegan búning en ekki haft hugmynd um hvaða leikreglur hefðu tíðkast í pólitík og við ríkisstjórnarborðið áratugum saman.
Þá sagðist Geir hafa verið hvatamaður að því árið 1995 að endurskoða mannréttindakafla stjórnarskrárinnar og þar væru meðal annars ákvæði um réttláta málsmeðferð og önnur réttindi, sem grunaðir menn eiga að njóta.
Mér hefði aldrei nokkurn tímann komið til hugar, að eiga sjálfur eftir að lenda í þeirri aðstöðu að slík réttindi yrðu á manni brotin. Hvort það verður niðurstaða landsdóms mun koma í ljós. Ég ætla þó ekki að gera formið að aðalatriði í þessu en það eru efnisatriði í þessari ákæru, sem ég geri mjög miklar athugasemdir við og þeim mun ég mæta þegar þar að kemur."
Í fréttum á Stöð 2 í kvöld sagði Geir, aðspurður hvort að þeir þingmenn sem greiddu atkvæði með ákæru á hendur honum ættu að segja af sér ef landsdómur sýknaði hann eða vísaði máli hans frá, að þeir yrðu að axla sína ábyrgð á því þegar þar að kæmi en þetta myndi allt taka langan tíma.
Geir sagði einnig að það væru ákveðin ofstækisöfl í þinginu og nefndi sérstaklega Steingrím J. Sigfússon sem hefði haft töglin og halgdirnar í þessu máli og gangrýndi framgöngu hans í málinu harðlega.
//það er kkannski ,að bera i bakkafullan lækinn að segja meir um þetta ,en þarna kemst fram,en maður getir ekki orða bundist,að sem maður hefur fylkst með þessu allan tíman og heyrt og séð er kannski mikið um að réttlætinu skuli náð ,og men dregnir fyrir dóm,landsdóm!!! en satt er að það er Steingrímur sem á upphafiðað þessu og hafði Alla vin sin og flokksbróðir til traust og halds,og segja svo sjálfur að þetta séu þúg spor,hvernig geta menn þetta ,og svo samfylking og Framsókn bæði þátttakendur vilja refsa af stórum hluta/þetta er og verður þeim öllum til skammar og ekkert annað/Halli gamli
![]() |
Þungbær og erfið niðurstaða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 1047469
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ertu sáttur við hrunið Halli? Af hverju heldurðu að Steingrímur beri meiri ábyrgð en Geir Haarde forsætisráðherra hrunstjórnarinnar?
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 28.9.2010 kl. 22:04
nei Mosi ég er ekki sáttur við hrunið siður en svo það er mörgum að kenna mjög ,ekkert bara Geir og c/o en þetta sem ég segi um Steingrím og Atla er það sem eg stend við þeir vildu koma þessa fólki i landsdóm,sem mer finnst ekki rett /Kveðja
Haraldur Haraldsson, 29.9.2010 kl. 00:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.