3.10.2010 | 10:53
Síðasta skemmtiferðaskipið/stórt og tignarlegt mjög ,annað stæðsta sem hingað hefir komið!!!
Síðasta skemmtiferðaskipið
Innlent | mbl.is | 3.10.2010 | 10:16
Síðasta skemmtiferðaskip sumarsins er núna í Reykjavíkurhöfn. Skipið heitir Grand Princess og er 109.000 tonn og 290 metra langt. Þetta er næststærsta skemmtiferðaskip sem komið
Innlent | mbl.is | 3.10.2010 | 10:16
Síðasta skemmtiferðaskip sumarsins er núna í Reykjavíkurhöfn. Skipið heitir Grand Princess og er 109.000 tonn og 290 metra langt. Þetta er næststærsta skemmtiferðaskip sem komið
Samtals voru skipakomur skemmtiferðaskipa í Reykjavíkurhöfn 76 þetta sumarið, en farþegar á skemmtiferðaskipum eru mikilvægur þáttur í ferðaþjónustu hér á landi. Skipin skipta líka máli fyrir rekstur hafnarinnar.
Skipið getur tekið um 3000 farþega í einu og um 1.100 manns eru í áhöfn Grand Princess. Smíði skipsins lauk 1998 en bygging þess kostaði 450 milljónir dollara.
hefur til landsins. Skipið lætur úr höfn kl. 16./////þessi skip eru aldeilis búbót fyrir okkur Íslendinga og það gott en eins og sagði her áðan á undan að við megum passa okkur á verði til þeirra það er ekki gott að okra á þessum ferðamönum,als ekki bar hafa þetta sanngjarnt/Halli gamliSíðasta skemmtiferðaskipið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eins og þú veist bý ég erlendis en kem venjulega heim á sumrin. Það væri ekki mögulegt ef ég ætti ekki stað til að dvelja á. Við ferðumst yfirleitt heilmikið á meðan við stoppum heima og hefur oft blöskrað hversu dýr matur og hótel gistinging er og herbergin alls ekki sambærileg því sem maður á að venjast annarstaðar. Þetta háa herbergja verðlag er náttúrlega ekki til að laða ferðamennina að svo kannski þeir fari að ferðast meira hingað með skemmtiferða skipunum. Þá er gist og matur um borð í skipinu og minni peningur inn í landið
Erna Hákonardóttir Pomrenke, 3.10.2010 kl. 14:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.