3.10.2010 | 21:53
Meirihluti vill aðskilnað ríkis og kirkju/af hverju ætti þetta að vera ílla meint?????
Innlent | mbl.is | 3.10.2010 | 19:47

Mikill munur er á viðhorfi til aðskilnaðar eftir aldri en svarendur eru almennt hlynntari honum eftir því sem þeir eru yngri. Íbúar höfuðborgarsvæðisins eru líka almennt hlynntari aðskilnaði ríkis og kirkju en aðrir landsmenn.
Fram kom í könnuninni að 24% sögðust ánægð með störf Karls Sigurbjörnssonar, biskups Íslands, en 43% sögðust vera óánægð. Um þriðjungur sagðist hvorki ánægður né óánægður. Síðast þegar spurt var um traust til biskups sögðust 62% landsmanna voru ánægð með störf Karls og um 10% sögðust óánægð////maður bara spyr ,einnig af hverju ætti þetta að vera illa meint,það ríkir hér trúfrelsi og við viljum að söfnuðir reki sig sjálfir, og sóknargjöldin sé til þessa nógu mikil, það má bara hækka þau ef vill ,og ríkið er ekkert of gott til að innheimta þau ,fyrir okkur,því það nýtur góðs af kirkjunni og svo aðrir söfnuðir einnig og trúleisingjar geti bara ráðstaf sinu fé sjálfir, eða hvernig það yrði heimfært, en þetta mundi spara þjóðinni mikla peninga,Sóknum mundi fækka og færst saman eins og sveitafélög eru að gera,og svo framvegis,auðvitað er þetta umdeilt mál ,en núna sjáum við þarna að svona hefði þetta alltaf átt að vera,svo er fyrir þessu margföldum meirihluti /Halli gamli
![]() |
Meirihluti vill aðskilnað ríkis og kirkju |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Pútin tilkynnir páskavopnahlé
- Hæstiréttur skipar Trump að stöðva brottvísanirnar
- Þekkti ekki fórnarlömbin
- Draga helming herliðsins til baka frá Sýrlandi
- Einn látinn eftir óeirðir á KFC-matsölustað
- 10 ára barni rænt af manni sem það kynntist á Roblox
- Trump jákvæðari en Rubio
- Tveir Bretar létust í kláfsslysinu
- Á þriðja tug drepnir eftir að upp úr slitnaði í viðræðum
- 909 lík flutt til Kænugarðs
Fólk
- Veikindafríi Palla formlega lokið
- Ég hafði uppi mjög sterkar varnir
- Katrín á Aldrei fór ég suður
- Ryan Gosling í nýrri Stjörnustríðsmynd
- Ísland vekur athygli í nýju tónlistarmyndbandi
- Finnst ég í raun ekki tilheyra neins staðar
- Amanda Bynes mætt á OnlyFans
- Fyrrverandi eiginkona Scottie Pippens velur sér annan yngri
- Amma Rutar í ástarleit á Tinder
- Opnar sig um skilnaðinn við Bill Gates
Viðskipti
- Auka hlutafé um 800 milljónir
- Rökræðið
- Þurfum að horfa til samkeppnishæfni
- Fréttaskýring: Frjálst fólk greiðir með reiðufé
- Ásakanir um vafasöm hlutabréfaviðskipti og tengingar til Íslands
- Landsbyggðin ber uppi skattsporið
- Óvarlegt að refsa með verri kjörum
- Hampiðjan greiddi þrjá milljarða fyrir indverskt félag
- Ræða áskoranir stafrænnar umbreytingar
- Ísland komið á stóra sviðið
Athugasemdir
Því miður koma greiðslur ríkisins til kirkjunnar þessu ekkert við. Og hættu ekki þó aðskilnaður yrði. Greiðslur ríkisins til kirkjunnar eru viðskiptalegs eðlis. Þetta er í grófum dráttum afborgun á skuld, skuld sem er margfalt hærri en Icesave.
sigkja (IP-tala skráð) 3.10.2010 kl. 22:31
svona er þetta að okkur er kennt að kirkjan hafi átt þetta og þetta sem hún fékk ,spurning hvernig???viðast hvar á illan hátt við skulum ekki þrasa um þan hluta ,það væri efni i heila bók og ekkli kirkjunni til sóma, sigkja/ Kveðja
Haraldur Haraldsson, 3.10.2010 kl. 22:40
Skuldum við kirkjunni pening?
Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 3.10.2010 kl. 23:48
Það ku vinsælt í dag að efast um allar skuldir. Ef þær koma sér illa fyrir okkur eða okkur er illa við kröfuhafann þá á bara ekkert að borga. Allir kröfuhafar eru þjófar, allar skuldir svik og ekkert er okkur sjálfum að kenna. Þannig er hugarfar landans í dag. Ég man þá tíð að fólk lagði metnað sinn í það að standa við gerða samninga og greiða skuldir sínar. Það þurfti ekki meira en að nokkrir siðspilltir, samviskulausir óþokkar kæmu okkur í vandræði til að opinbera okkar sanna eðli. Það verður enginn hreinn á því að benda á annarra skít. Og heiðarlegt fólk stendur við alla samninga, ekki bara þá sem þeim eru þóknanlegir þetta augnablikið.
sigkja (IP-tala skráð) 4.10.2010 kl. 00:05
þarna ertu komin i önnur mál sem ég er mjög kunnugur frá gömlum dögum,sem skilamaður mikill,en það er ekki malið sem við erum að ræða þarna/Kveðja
Haraldur Haraldsson, 4.10.2010 kl. 12:37
Þú leiddir umræðuna á þennan veg, ég bara elti.
sigkja (IP-tala skráð) 4.10.2010 kl. 20:52
eftir allt erum við bara sennilega bara sammála Tinna/þakka innlitið og kveðja
Haraldur Haraldsson, 4.10.2010 kl. 21:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.