4.10.2010 | 21:18
Metfjöldi á Austurvelli/Fólkið er að syna samstöðu á móti órettlætinu,sem það er beitt!!!!
Innlent | mbl.is | 4.10.2010 | 21:03

Geir Jón segir slíkar spreningar geta valdið slysum og augnskaða.
Hann segir um 5.000 manns á Austurvelli og að 1.000 til 2.000 manns séu á ferðinni í götunum í kring. Þetta sé fjöldi sem slái fyrri met úr búsáhaldabyltingunni.
Þá hafi golfkúlum verið kastað að lögreglumönnum en nú rétt í þessu berast miklar drunur frá spreningum inn í anddyri Hótel Borgar.
Geir Jón segir stórhættulegt að kasta golfkúlum og hvetur mótmælendur til að sýna stillingu og ganga fram með friðsemd.////Það er svo að fólkið vill brettingar ekki spurning!!! en á Það er ekki hlustað,það hefnir sýn og að er von,allir bunir að fá nóg af lygum og svikum í þessari ríkisstjórn sem nú situr við völd, það ber að segja af sér þetta fólk sem hefur mistekst,alveg eins og bent hefur verið á og alið á með siðustu ríkisstjórnum og kreppuna og fallið að allt sé öðrum að kenna !!! en það er ekkert bætt úr því als ekki/Halli gamli
![]() |
Metfjöldi á Austurvelli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Af hverju ekki að mótmæla í bönkunum? Dáist að hugrökku konunni sem mótmælti í Landsbankanum á dögunum gegn því óréttlæti að fjölskylda Halldórs Ásgrímssonar hefði fengið niðurfelldar 2.600 milljónir af skuldum útgerðarfyrirtækisins. Skömmu áður greiddu þeir sér 600 milljónir í arð!
Er þetta ríkisstjórninni að kenna?
Efast um það. Er ekki verið að hengja bakara fyrir smið?
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 4.10.2010 kl. 21:25
Hei Mosi..
Held að flokkslitirnir séu að byrgja þér sýn kallinn minn.. Léstu þessi orð falla þegar verið var að mótmæla fyrri ríkisstjórn? Held ekki..
Herdís (IP-tala skráð) 4.10.2010 kl. 21:37
als ekki að verja bankana og þeirra gjörðir Mosi nema síður sé en það ber að setja neyðalög á þá ekki spurning en nú fyrir fólkið i landinu en ekki auðmennina/Kveðja
Haraldur Haraldsson, 4.10.2010 kl. 23:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.