11.10.2010 | 22:30
Fráleit umræða um samráðsfund/Við látum ekki bjóða okkur svona framferði!!!!
Innlent | mbl.is | 11.10.2010 | 15:28
Eins og nú er komið í ljós að þá eru þetta ekki samráðsfundir. Ég er tilbúinn til samráðs sem tekur til alls þess vanda sem við er að etja, segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, aðspurður hvers vegna hann hafi ekki setið samráðsfund með ríkisstjórninni í dag.
En ég sé engan tilgang í að setjast niður með ráðherrunum á þeim forsendum sem þeir hafa lagt upp með. Þetta er ekki samráð um það sem mestu skiptir sem er að brjótast út úr þeirri stöðnun sem ríkisstjórnin hefur sett samfélagið í.
Hafa ekki brugðist við hugmyndum sjálfstæðismanna
Bjarni segir ríkisstjórnina ekki hafa tekið hugmyndir sjálfstæðismanna til greina.
Þeir hafa ekki með nokkrum hætti brugðist við þeim hugmyndum sem ég hef teflt fram um að samráðið þurfi að taka til ástandsins í heild sinni og það er greinilegt af fréttum af þessum fundum að þeir eru engu að skila.
Þeir eru nákvæmlega eins og ég hafði spáð fyrir um. Fundirnir eru nákvæmlega jafn tilgangslausir og ég hafði séð fyrir mér. Það sér maður best á því sem haft er eftir stjórnarandstöðunni um þessa fundi.
Hefur ekki rætt við fjölmiðla í dag
- Hvað viltu segja um þá fréttaumfjöllun í dag þess efnis að þér hafi ýmist ekki verið boðið eða að þú hafir hafnað boðinu?
Ég hef hvergi sagt að mér hafi ekki verið boðið. Ég hef ekki átt samskipti við nokkurn fjölmiðil í allan dag. Ég hef verið á vinnufundi með þingflokki sjálfstæðismanna þar sem meðal annars er verið að ræða skuldavanda heimilanna og ég hef hvergi sagt við nokkurn mann í fjölmiðlum í dag að ég hafi ekki fengið fundarboð.
Fékk fundarboð á föstudaginn
- Fékkstu fundarboð um helgina?
Já. Það kom undir kvöld á föstudaginn.
- Þú telur ekki tilefni til að sitja fundinn í ljósi þess hvernig þú telur staðið að þessum samráðsfundum?
Ég er tilbúinn til samráðs um að taka á vandanum í heild sinni, segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins.////maður sér ekki neinn tilgang með að taka þátt i þessum einleik þessarar ríkisstjórnar,að kalla þetta sammáð,er algjör skrípaleikur ekkert annað,það er ekki hægt að kalla men til þess þegar bara einn aðili ræður,og kjaftað um eittvað sem ekki er hægt eða kannski hægt og svo framvegis,svona er þessi framkoma beggja Jóhönnu og Steingríms og c/o,nema hvað þaðá á ´að ræða málin næst i Miðvikudag,ætli það verði ekki bara sama/Halli gamli
Fráleit umræða um samráðsfund | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.