18.10.2010 | 22:30
Hugmyndir ekki ræddar í stjórn OR/ hafa það skal það sem sannara reynist
Innlent | mbl.is | 18.10.2010 | 22:07
Tillögur starfsmanna Orkuveitunnar um hagræðingu með skertu starfshlutfalli í stað fjöldauppsagna hafa ekki verið kynntar fyrir eða ræddar af stjórn fyrirtækisins eins og skilja má af yfirlýsingu frá fyrirtækinu, samkvæmt tilkynningu frá borgarstjórnarflokki SjálfstæðisflokksinsEðlilegt hefði verið að tillögur starfsmanna um þetta efni hefðu verið kynntar stjórninni um leið og þær komu fram enda eru til skrifleg gögn um þær. Ýmsar leiðir hafa verið ræddar í stjórninni og þar með talin sú leið að skerða starfshlutfall, hinsvegar hefur aldrei komið fram á stjórnarfundum að starfsmenn hafi lagt fram tillögu þess efnis. Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins hefur nú kallað sérstaklega eftir því að umræddar hugmyndir starfsmanna verði kynntar stjórninni.
Í yfirlýsingu yfirstjórnar OR er fullyrt að fordæmalaust sé að einstakir stjórnarmenn boði til funda með starfsmönnum. Það er rangt. Mörg dæmi eru um að einstakir stjórnarmenn boði starfsmenn eða trúnaðarmenn á sinn fund eða hitti þá að máli. Í sumar boðaði núverandi stjórnarformaður t.d. til fundar með starfsmönnum og tóku aðrir stjórnarmenn virkan þátt í fundinum.
Aukafundur stjórnar OR, sem fulltrúi Sjálfstæðisflokksins óskaði eftir, verður haldinn á miðvikudag. Óskað hefur verið eftir því að þar verði farið yfir hugmyndir starfsmanna um skert starfshlutfall í fyrirtækinu gegn því að ekki verði gripið til fjöldauppsagna en þær hugmyndir hafa enn ekki verið kynntar fyrir stjórninni. Að þessum upplýsingum fengnum, taki stjórn afstöðu til tillögu forstjóra um málið og/eða annarra tillagna, sem fram kunna að koma. Rétt er að benda á að allar ákvarðanir um fjöldauppsagnir í fyrirtækjum eru í eðli sínu mikils háttar, sem eðlilegt er að viðkomandi stjórn þekki til hlítar og taki afstöðu til og ábyrgð á, áður en þær koma til framkvæmda," segir í tilkynningu frá borgarstjórnarflokki Sjálfstæðisflokksins.//// er ekki rétta að hafa það'sem sannara reynist eins þarna kemur fram/sem vonandi er rétt,og það ætti sko að skoða þetta betur og víðar hvort þetta gengur upp ef fólið sjálft sem þarna vinnur vill taka þetta á sig i mynni vinutíma og breyttum skilyrðum um vinnu og tíma,þessi aðferð er drengileg og það mættu fleiri gera ef um semst/Halli gamli
Hugmyndir ekki ræddar í stjórn OR | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sonur minn hefur unnið þarna í 13 ár,talsvert hefur tekið á þá félaga sem vinna saman,að vita ekki neitt,nema að þetta stendur til.
Helga Kristjánsdóttir, 18.10.2010 kl. 22:58
Tökum þessa blessuðu stofnun aftur undir verndarvæng Reykjavíkur. Það er hægt að nýta fólkið betur, við borgum hærri raforkuverð og borgum upp skuldir OR, en á sama tíma þá væri hægt að nota fólkið í eitthvað uppbyggjandi eins og að plana fleirri orkuver. Eða við að hengja upp flottari jólaskreytingar í miðbænum. Það má líka bæta við ruslafötum í hverfunum, eða leiða börn og gamalmenni yfir gangbrautir.
Ekki reka, ekki skerða starfshlutföll, það þarf bara að færa fólkið aftur inn á almenna kjarasamninga starfsmanna Reykjavíkur og nýta fólkið í einhverja fína vinnu. Fyrir niður allar hellur að reka ríkisstarfsmenn eða starfsmenn bæjarfélaga. Verndum þetta fólk, það hefur unnið fína vinnu á meðan aðrir voru að mala stærra gull í aðdraganda kreppunnar.
Jonsi (IP-tala skráð) 19.10.2010 kl. 10:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.