20.10.2010 | 13:24
Ísland í 110. sæti á FIFA listanum/ekki góð framistaða okkar,þvi miður!!!!
Íþróttir | mbl.is | 20.10.2010 | 11:01
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í 110. sæti af 207 þjóðum á nýjum styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, sem gefinn var út í morgun. Ísland hefur fallið niður um tíu sæti fraá þvi siðasta lista sem kom ut fyrir mánuði síðan.
Af Evrópuþjóðunum eru Íslendingar í 46. sæti, hafa fallið niður um 10 sæti og eru einu sæti fyrir ofan Færeyinga, sem hafa lyft sér upp um fimm sæti á listanum.
Ísland hefur einu sinni farið neðar á FIFA listann. Það var í ágúst 2007 en þá var íslenska landsliðið í 117. sæti. Af Norðurlandaþjóðunum eru Norðmenn efstir á listanum. Þeir eru í 13. sæti, Danir í 27. sæti, Svíar í 36. sæti, Finnar í 86. sæti og Færeyingar í 133. sæti.
Heims- og Evrópumeistarar Spánverja eru sem fyrr í efsta sætinu en 10 efstu þjóðirnar á listanum eru:
1. Spánn
2. Holland
3. Brasilía
4. Þýskaland
5. Argentína
6. England
7.Úrúgvæ
8. Portúgal
9. Króatía
10. Rússland /////Já" lengi getur vont versnað" segir máltækið,manni finnst þetta ekki gott við erum með svo góða einstaklinga og það á ekki að hefta okkur ,en það er eitthvað anað að,við fáum ekki að samhæfa landsliðið nóg og það vantar barátu anda í liðið,það þíðir ekki að tala um smæðina í þessu sambandi,við eigum svo mikið af góðum mönnum/Halli gamli
Ísland í 110. sæti á FIFA listanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.