Innlent | mbl.is | 20.10.2010 | 15:54
Greiningardeild Arion banka telur ýmislegt jákvætt við nýtt frumvarp ríkisstjórnarinnar um að stytta fyrningartíma skulda við gjaldþrot niður í 2 ár. Þetta geti styrkt stöðu skuldara gagnvart lánastofnunum en gæti einnig leitt til söluþrýstings á fasteignamarkaði og mögulega verðlækkunar.
Það gæti ýtt undir gjaldþrot fleiri en ein helsta ástæðan fyrir því að húseigendur með verðtryggð lán eru komnir með neikvæða eiginfjárstöðu er sú að vísitala neysluverðs hefur hækkað um 29% frá janúar 2008 en á sama tíma hefur húsnæðisverð aðeins lækkað um 15% að nafnvirði.
Felur í sér harðari reglur um eigið fé lántakenda
Greiningardeildin telur að til lengri tíma er litið munu þessi nýju gjaldþrotalög gerbreyta lánveitingum fjármálastofnana hérlendis þar sem gerð verður mun meiri krafa um eigið fé. Lánamarkaðurinn færist þá aftur til þess sem var fyrir einkavæðingu bankanna og raunar mun lengra aftur þar sem lán með öðrum veðrétti hverfa úr sögunni og mjög erfitt verður að tryggja viðbótarfjármögnun, segir í markaðspunktum Greiningardeildar Arion banka.
Séreignastefnan líður undir lok
Það felur í raun og veru í sér að hin gamalgróna séreignastefna íslenskra stjórnvalda þ.e. að öllum sé tryggð lánsfjármögnun til eigin íbúðarkaupa er í raun liðin undir lok. En aukin krafa um borð fyrir báru í lánveitingum mun gera það verkum að stór hluti fólks mun ekki hafa getu til eigin íbúðakaupa vegna þess að eigið fé skortir a.m.k. ekki fyrr en hafa leigt og lagt fyrir um einhvern tíma.
Þetta þýðir í hnotskurn að aðgangur uppvaxandi kynslóða að lánsfjármagni mun skerðast stórlega miðað það sem hefur tíðkast hérlendis um nokkurn tíma, segir Greiningardeild Arion banka í markaðspunktum sínum.
Verður hægt að þurrka út yfirdrátt, kortaskuldir ofl.?
Það sem gerir þó ákaflega erfitt um að meta áhrif nýju laganna er að íslensk heimili bera ýmsar aðrar skuldir en húsnæðislán sem kannski geta ráðið úrslitum um hvort gjaldþrotaleiðin verður farin.
Hefur fólk til að mynda möguleika á því að þurrka út námslánaskuldir við LÍN, kreditkortaskuldir, yfirdrátt, skattaskuldir og svo framvegis með tveggja ára útlegð?
Ef svo er munu áhrifin verða gríðarlega víðtæk og leiða til grundvallarbreytinga á íslenskum þjóðháttum ekki aðeins að fólk muni aka á eldri bílum og búa í smærri íbúðum heldur munu breytingarnar einnig snúa að fjármögnun framhaldsnáms í útlöndum, stofnun og rekstur einkahlutafélaga, starfsemi einyrkja og svo mætti lengi áfram telja.
Í öllum tilvikum verður erfiðara og dýrara að fá lánsfjármagn til þess að koma þessum hlutum í kring. Hér verður þó geta þess að frumvarpið hefur ekki enn verið gjört lýðkunnugt og því ekki ljóst hvernig lögin verða útfærð," segir í markaðspunktum.////það ber að skoða þessa hluti mjög vel,og ekki að rasa að neinu nema hafa hlutina á hreinu,eftir þessu greiningu Bankans og lesningu kemur manni i hug að einmitt þetta er það sem Steingrímur ráðherra hefur yfirlyst að,sjalfseignarstefnan sé gengi sér til húðar og að er bara gott segir hann fólk á ekki að eiga bara leigja,þetta er stefna V.G. allavega um það þarf ekki að deila,en samfylgingin er kannski búin að greypa þetta einnig,eð hvað/Halli gamli
Séreignarstefnan liðin undir lok? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.