4.11.2010 | 00:05
Dýrt að kinda með rafmagni sem þarf mikið á köldum svæðum!!!!
Íbúar á köldum svæðum landsins þurfa að hafa um hálfri milljón króna hærri tekjur á ári en þeir sem búa á hitaveitusvæðum, til að hafa efni á því sem munar í raforkukostnaðinum. Rafmagnsverð er samsett úr mörgum þáttum, en í heild kostar kílóvattstundin á bilinu frá rúmlega þrettán og hálfri krónu upp í um 15 og hálfa. En, rafmagn til ljósa og tækja er aðeins hluti orkunnar sem heimilin þurfa. Stærsti hlutinn er til að hita húsin. Þar búa þeir vel sem hafa hitaveitu eins og á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri, og reyndar á ýmsum fleiri heitum svæðum. Á höfuðborgarsvæðinu kostar orkan til heimilisins, rafmagn og hiti, um 215 þúsund krónur á ári eftir að Orkuveitan hækkaði gjaldskrána. Nánast sami kostnaður er á Akureyri. Á köldum svæðum þarf að hita með rafmagni, og miklu af því. Orkukostnaðurinn er ríflega tvöfaldur á við hitaveitusvæðin, fer hæst í 480 þúsund krónur á ári hjá Rarik í dreifbýli og er svipaður á Vestfjörðum í dreifbýli. Munurinn er yfir 260 þúsund krónur á ári og miðað við skatta og gjöld þarf því heimili á köldu svæði að afla ríflega hálfrar milljónar króna á ári í tekjur, til að hafa efni á mismuninum. Þetta er eftir að heimilin hafa fengið niðurgreiðslu frá ríkinu vegna hins háa kostnaðar. Niðurgreiðslan getur verið allt upp í ríflega 200 þúsund krónur á ári. Án niðurgreiðslunnar þyrftu íbúar köldu svæðanna að afla langt í einnar milljónar króna í tekjur á ári til þess að standa undir kostnaðarmuninum. //þetta er og varðu ekki hægt að gera til lengar að haf þetta svona dýrt,það setandu engin undir þessu/Halli gamli
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.