4.11.2010 | 09:54
Snjór og hálka á vegum landsins/aksturslag skal vera eftir því !!!!
Innlent | mbl.is | 4.11.2010 | 7:46
Það er rétt að vara ökumenn við því að snjór og hálka er víða á vegum landsins og ekki hvað síst á höfuðborgarsvæðinu. Samkvæmt lögreglu urðu um 30 umferðaróhöpp sem rekja má til hálku á höfuðborgarsvæðinu í gær.
Umferðarstofa biður fólk um að gæta þess að hjólbarðar séu ekki slitnir og að loftþrýstingur sé réttur. Hvort tveggja hefur mikil áhrif á aksturseiginleika bílsins og öryggi. Hægt er að sjá í hurðafalsi ökutækis hver loftþrýstingurinn á að vera. Þá er mönnum bent á að nota almenningssamgöngur eða leigubíla ef dekkjabúnaður bílsins er ekki upp á sitt besta.
Vegir eru víðast hvar auðir á Suðurlandi þó eru hálkubletti í uppsveitum, segir í tilkynningu frá Vegagerðinni. Á Vesturlandi er snjóþekja og snjókoma á Holtavörðuheiði og snjóþekja á Bröttubrekku. Hálka eða hálkublettir eru á öðrum leiðum. Norðurlandi er hálka og snjóþekja á flestum láglendisleiðum. Á Austurlandi er þæfingsfærð frá Egilsstöðum að Jökuldal og er verið að hreinsa. Hálka og éljagangur er á Fjarðarheiði,
og sjóþekja á flestum öðrum leiðum þó eru auðir vegir frá Reyðarfirði og suður úr.////þetta minnir okkur á að hafa bílinn útbúin fyrir svona akstur,það verða allir að gera sem aka í svona d færi,þetta er skilirt að gera og viðverðum að taka mark á þessum vetrarakstri i sjnó og hálku og vondum veðrum yfirleitt,en þetta syndi sig i gær i henni R.vik að það eru margir vandbúrnir i þessa hálku sem nú má búast við hvenær sem er/Halli gamli
Snjór og hálka á vegum landsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.