4.11.2010 | 13:39
Ísland lækkar á lífskjaralista/Auðvitað förum við hratt niður, norræna velferðarstjórninn sér um það!!!!
Innlent | mbl.is | 4.11.2010 | 9:57
Ísland er í 17. sæti á nýjum þróunarlista Sameinuðu þjóðanna, þar sem lagt er mat á ýmsa þætti sem hafa áhrif á lífskjör, svo sem þjóðartekjur á mann, ævilengd og menntunarstig. Ísland var í 1. sæti á þessum lista árið 2007 og í 3. sæti í fyrra. Noregur er í 1. sæti á listanum í ár eins og í fyrra.
2. sæti á listanum er Ástralía og Nýja-Sjáland er í 3. sæti, að því er kemur fram á vef Stavanger Aftenblad í Noregi, sem fjallar um skýrsluna í dag. Í þremur neðstu sætum eru Níger, Lýðveldið Kongó og Simbabve. Nokkur lönd eru ekki á listanum vegna þess að upplýsingar skortir. Meðal þeirra eru Kúba, Norður-Kórea og Írak.
Þau lönd, sem hafa hækkað mest á síðustu árum eru Óman, Kína, Nepal, Indónesía og Sádi-Arabía.
Efstu löndin á lista Þróunaráætlunar SÞ:
Noregur, einkunn 0,938
Áustralía, 0,937
Nýja-Sjáland, 0,907
Bandaríkin, 0,902
Írland, 0,895
Liechtenstein, 0,891
Holland, 0,890
Kanada, 0,888
Svíþjóð, 0,885
Þýskaland, 0,885
Japan, 0,884
Suður-Kórea, 0,877
Sviss, 0,874
Frakkland, 0,872
Ísrael, 0,872
Finnland, 0,871
Ísland, 0,869
Belgía, 0,867
Danmörk, 0,866
Spánn, 0,863.
Frétt Stavanger Aftenblad //Maður getur ekki orða bundist ,að norræna velferðarstjórinn okkar skuli ekki gera betur,nóg er um talað að allt sé á réttri leið,en þarna sjáum við að það er niðurleið en ekki upp,kannski jú kreppan lék okkur ver en hinar þjóðirnar,og allt það en samt er þetta ,þessari ríkisstjórn mest að kenna ,alt atvinnuleysið er henni að kenna vill ekkert i því gera,og afturhaldið er þarna á allavega í sinni mestu mynd,ekkert gert er betra en það sem allir aðrir benda á Atvinna og framkvæmdir númer eitt,það kemur öllu af stað /Halli gamli
Ísland lækkar á lífskjaralista | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:41 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.