26.11.2010 | 15:37
Veiðiheimildir gegn gjaldi/Ef þetta verður að lögum,stefnir allt i að útgerðir flestar fara á hausin,til þess er leikurin gerður!!!
Innlent | mbl.is | 26.11.2010 | 14:41
Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun kynnti Jón Bjarnason sjávarútvegsráðherra frumvarpsdrög um úthlutun á ákveðnu magni af f þorski, ýsu, ufsa, löngu, keilu, gullkarfa, makríl, norsk-íslenskri síld og íslenskri sumargotssíld til skipa sem hafa veiðileyfi. Útgerðir munu þurfa að greiða tiltekið gjald fyrir aflaheimildirnar sem renna mun í ríkissjóð eða til tiltekinna verkefna.
Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins er áætlað að tekjur ríkisins af slíkri úthlutun framhjá aflamarki yrði 2-3 milljarðar króna miðað við heilt ár og mun vísað til verkefna á landsbyggðinni í þessu sambandi. Ákvörðunin kæmi til framkvæmda um leið frumvarpið yrði að lögum frá Alþingi.
Jón Bjarnason sagði á aðalfundi Landssambands smábátaeigenda í október, að hann ætlaði að leggja til að ráðherra fái heimild til að úthluta ákveðnu magni af þorski, ýsu, ufsa, gullkarfa og íslenskri sumargotssíld gegn gjaldi í ríkissjóð.
Sagði Jón þá, að mikilvægt væri að kanna til fullnustu möguleika á að rýmka heimildir til veiða og veiðistýringar og þá jafnframt að skapa þjóðinni auknar beinar tekjur af auðlindinni. Ekki muni af veita til þess að unnt sé að vinna á móti þeim mikla niðurskurði sem boðaður hafi verið á grunnþjónustu, eins og til dæmis heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni.////sprengjan fallin!!! ef þetta verður að lögum er allt komið i upplaustn að mínu mati,það er ekkert mál að taka skatt af auðlindinni en svona að byrja að eyðileggja þetta svona er bara til þess að koma þeim útgerðum sem standa sig á hausinn annað er ekki i stöðunni,enda stefna V.G. og samfylkingu að koma því þannig fyrir að allt fari til fjandans/það er svo allt annað mal með byggðarkvoðan að láta hann til þeirra byggða sem eiga i erfiðleikum,en sprengjunni er kastað og við þurfum á þessum gjaldeyrir að halda,og þá er allt sett i uppnam,Jón Bjarnason hefur talað fyrir þessu með samfylkingu,og þetta mun endanlega ganga frá útgerðinni,ekki spurning/Halli gamli
Veiðiheimildir gegn gjaldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 1046586
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, það er skelfilegt ef útgerðarmenn verða að hætta að lifa á leigutekjum af aflaheimildum. Og hryllilegt ef þeir hætta að geta selt aflaheimildir fyrir milljarða þegar þeir nenna ekki lengur að búa á Íslandi.
Ætla þessir kommúnistar að banna öllum almennilegum mönnum að auðgast á kostnað þjóðarinnar?
Þetta er ægilegt!
Árni Gunnarsson, 27.11.2010 kl. 22:22
Við verðum víst seint sammála Árni,en það sem þú nefnir eru sem betur fer ekki allir, eða er það??? sem hafa hagað sér svona,eins og þú segir,ekki bara í útgerð heldur altstaðar,það er margur misjafn sauður i mörgu fé/Kveðja
Haraldur Haraldsson, 27.11.2010 kl. 22:47
Það er orðin staðreynd að óvissan í þesum málum er farið að bitna á viðhaldi skipa.
Í þessum rituðu orðum erum við að sigla í land út af bileríi. Útgerðarmenn eru farnir að takmarka fyrirbyggjandi viðhald á skipunum og treysta bara á guð og lukkuna. Það bitnar á afkomu þeirra sem sinna viðhaldi skipa svo dæmi sé tekið.
Vissulega er það óeðlilegt að menn græði miljarða á braski með óveiddan fisk, en það er erfitt að hanna kerfi sem öllum líkar við.
Kvótakerfið hefur kosti bæði og galla. En að leggja frekari álögur á útgerðina en orðið er, það kann varla góðri lukku að stýra. Varla vilja menn alla útgerð í landinu á höfuðið?
Jón Ríkharðsson, 28.11.2010 kl. 07:06
Ég er alveg sammála því að það ætti ekki að leggja neinar álögur á útgerðina. Hinsvegar er alveg sjálfsagt að setja kvótann á uppboð á hverju ári. Þá er tryggt að leigugjaldið fer ekki fram úr greiðslugetu útgerðarinnar.
Ef eftirspurn eftir kvóta er meiri en framboð af kvóta segir til um, eru uppboð sanngjarnasta og hagkvæmasta leiðin til að stýra því að kvótinn lendi hjá þeim sem veiða af mestri hagkvæmni.
Sjá tillögu að uppboðskerfi fyrir veiðikvóta hérna: http://www.uppbod.net
Finnur Hrafn Jónsson, 28.11.2010 kl. 14:55
Þegar banki afskrifar 2 milljarða hjá útgerð sem samsett er af 2 trillum með 500 tonna kvóta þá er sú útgerð ekki líkleg til að skila ábata- eða hvað?
Ég þekki trillukarl sem aldrei hefur gert annað frá barnæsku en að stunda sjó á trillubát og vinna þess á milli í frystihúsi. Þessi maður á ekki kvóta en hefur róið á grásleppu og - jú kolanet því hann á líklega nokkurra tonna kvóta. Þetta er fjölskyldumaður sem aldrei hefur skuldað krónu á sinni ævi en á í dag 3 trillubáta ásamt einbýlishúsi, góðum bílakosti og á auk þess að minni hyggju meiri peninga í sjóði en almennt gerist.
Þessi trillukarl kann betur til útgerðar en súkkulaðidrengirnir á Höfn sem fengu afskrifaða tvo milljarða.
Árni Gunnarsson, 28.11.2010 kl. 18:28
Um þetta erum við ekki sammála frekar en bara öll þjóðin,og verum ekki,en ef það verður gert að taka allan afla af útgerðinni si svona bara og sem er i bígerð,og landið svona statt eins og það er !!!!,þá sigla bara útgerðamenn sínum skipum i land,og hvað þá eiga smábátar að taka við???/Kveðja
Haraldur Haraldsson, 28.11.2010 kl. 22:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.