Innlent | mbl.is | 28.11.2010 | 14:39
Kosningaþátttaka í kosningunum til stjórnlagaþings var 36,77%. Ástráður Haraldsson, formaður landskjörstjórnar, segir orðið ljóst að ekki verði hægt að ljúka talningu fyrr en á morgun.
36,77% kosningaþátttaka þýðir að rúmlega 85 þúsund manns kusu í kosningunum. Þetta er minnsta kosningaþátttaka í almennum kosningum hér í áratugi. Kosningaþátttaka í þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave-lögin í fyrravetur var um 60%.
Ástráður sagði að vegna minni kosningaþátttöku hefðu menn velt fyrir sér hvort hægt yrði að ljúka talningu í dag og birta tölur í kvöld, en nú sé ljóst að það muni ekki takast. Hann segir að engin vandamál hafi komið upp við talninguna, en hún sé tímafrek.
Ástráður sagði að ákveðið hefði verið að gera hlé á talningunni í kvöld og vinna ekki í nótt. Talningu yrði síðan haldið áfram í fyrramálið.////við þessu var búast álaveg af mér og mjög svo mörgum,þetta er ekki það sem við sjáum að breyti neinu í sambandi við því sem talið er að megi lagfæra í stjórnarskrá vorri ,maður veit að öfgahópar nýta sér svona aðstæður til að vilja breyta öllu og bylta og kalla það lýðræði,þetta er það ekki er bara tilraun til að setja allt á annan endann eins og gert var í Borgarstjórn að bjóða fram þennan lista sem fólk situr svo uppi með í 4 ár,það er verið að ráðgast með óánægju fólks,og ger það að fíflum að mínu áliti/en skoðum málin og spyrjum að leikslokum/Halli gamli
36,77% kosningaþátttaka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.