25 kjörin á stjórnlagaþing/aðeins 3 af landsbyggðinni ,er það ásættanlegt????

25 kjörin á stjórnlagaþing
Innlent | mbl.is | 30.11.2010 | 16:05

Landskjörstjórn kynnti úrslit kosninganna í Laugardalshöll í dag. Landskjörstjórn hefur tilkynnt hvaða 25 einstaklingar voru kjörnir á stjórnlagaþing. Alls greiddi 83.531 atkvæði eða 35,9%, ógild atkvæði voru 1196 eða 1,4%. Ekki kom til þess, að beita þyrfti lagaákvæðum til að jafna kynjahlutfall kjörinna fulltrúa.

Kjöri náðu eftirtalin: Andrés Magnússon, Ari Teitsson, Arnfríður Guðmundsdóttir,  Ástrós Gunnlaugsdóttir, Dögg Harðardóttir, Eiríkur Bergmann Einarsson, Erlingur Sigurðarson, Freyja Haraldsdóttir, Gísli Tryggvason, Guðmundur Gunnarsson, Illugi Jökulsson, Inga Lind Karlsdóttir, Katrín Fjeldsted, Katrín Oddsdóttir, Lýður Árnason, Ómar Ragnarsson, Pawel Bartozek, Pétur Gunnlaugsson, Salvör Nordal, Silja Bára Ómarsdóttir, Vilhjálmur Þorsteinsson, Þorkell Helgason, Þorvaldur Gylfason, Þórhildur Þorleifsdóttir og Örn Bárður Jónsson. ////þetta er ekki svo slæmt að mínu mati nema þetta er ekki þverskurður að þjóðinni alls ekki það er bara 3 af landsbyggiðinni t.d. og annað að við skulum bara skoða hvort þetta er þessi virði,við spyrjum að leiklokum/Halli gamli


mbl.is 25 kjörin á stjórnlagaþing
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Gíslason

Þetta er niðurstaða kosninga á landsvísu og sína þar af leiðandi þverskurð af þjóðinni.

Ólafur Gíslason, 30.11.2010 kl. 16:46

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

'Ólafur þakka innlitið ,en við vitum báðir að þetta er ekki þverskuðum á landsvísu alls ekki,sama hvernig á það er litið/Kveðja

Haraldur Haraldsson, 30.11.2010 kl. 19:18

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þeir sem völdust á stjórnlagaþing eru að mestu fulltrúar "Silfurs Egils" og þar hafa komið fáir af landsbyggðinni.  Til hamingju Egill Helgason

Jóhann Elíasson, 30.11.2010 kl. 19:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson Innfæddur Reykvikingur og foreldrar minir báðir fæddir i Rvik,Er bara sæmilega virðulegur eldri Borgari og var áður Verksmijustjóri í Málnigarverksmiðju hjá Slippfelaginu i Rvik h/f Stofnað 1902 vann þar i 46 ár!!! geri aðrir betur!!!!Hefi mikin áhuga á Stjórnmálum og þjóðmálum yfirleitt!!!En hefi bara barnaskólapróf,er það ekki Lásy eins og börnin segja????En eg er lika Sjálfstæður Sjálfstæðismaður!!! með fyrirvara um að við göngum ekki i ESB!!! bara als ekki  !!!, svo og einnig allt sem kemur að sjálfstæði þjóðar vorar,og er það ekki gott!!!!!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband