3.12.2010 | 22:14
Öll olíufélögin búin að hækka/samráð kallast þetta á góðu máli!!Dollar var að lækka!!!
Innlent | mbl.is | 3.12.2010 | 20:27
Öll olíufélögin hafa hækkað eldsneytisverð í dag og er þetta í annað skiptið á innan við viku sem eldsneyti hækkar í verði. Nemur hækkunin í dag þremur til fjórum krónum. Samkvæmt upplýsingum frá olíufélögunum skýrist hækkunin í dag af mikilli hækkun á innkaupaverði eldsneytis undanfarnar vikur.
Lítrinn af bensíni og dísil er ódýrastur hjá Orkunni og kostar hann 203,50 krónur. Atlantsolía selur lítrann á 203,60 en hjá ÓB kostar eldsneytið 204,40 krónur á lítrann.
Hjá N1 og Olís kostar lítrinn 204,60 krónur en dýrastur er dropinn hjá Skeljungi, 205,60 krónur lítrinn. Alls staðar er sama verð á bensíni og á dísil. ////enn og aftur eru þetta samráð og ekkert annað ,það var hækkað um daginn vegna hækunnar Dollar en nú var hann að lækki aftur og svo er hækkað aftur vegna þessa eða hvað?? út af hækkun a´heimsmarkaði?? það er ekki nú það eru bara afsakanir og ekkert annað,við erum neytendur að biðja um reikninga þessu til stuðnings ,en það kemur ekkert um það,bara svona ,að þeir treysta á að við segjum ekkert/Halli gamli
Öll olíufélögin búin að hækka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
- Vinaþjóðir Úkraínu kyndi undir sálfræðihernað Rússa
- Yfirvöld láta ekkert uppi: Sænsk herskip kölluð út
- Danir og Svíar útiloka ekki skemmdarverk
- Þúsundir þrömmuðu um götur Aþenu
- Ergelsi hjá Google
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.