Innlent | mbl.is | 4.12.2010 | 17:00
Samfylkingin biður þjóðina afsökunar á mistökum sínum í aðdraganda hrunsins. Þau mistök fólust m.a. í því að taka ekki nægjanlegt mark á viðvörunarorðum um veika stöðu bankakerfisins og að setja ekki ríkisstjórnarsamstarfinu nógu ströng skilyrði um nauðsynlegar aðgerðir.
Þetta segir í ályktun sem samþykkt var á flokkstjórnarfundi Samfylkingarinnar nú síðdegis.
Það er einarður ásetningur Samfylkingarinnar að læra af því sem aflaga hefur farið á undanförnum árum; í stjórnmálum, stjórnsýslu og umgjörð fjármálakerfisins og sækja fram reynslunni ríkari, samkvæmt ályktuninni. Samfylkingin mun gera allt sem í hennar valdi stendur til ná fram nauðsynlegum breytingum á viðhorfum og vinnubrögðum í stjórnmálum og stjórnsýslu og endurreisa þannig traust í samfélaginu. Þá heitir Samfylkingin því einnig að vinna ötullegaMikið hefur verið gert til að greina og rekja atburðarrás áranna 2007 og 2008 og hlut einstaklinga sem að málum komu í aðdraganda hrunsins. Þegar til framtíðar er litið skiptir meira máli að skilja hvað brást í skipulagi stofnana, regluverki og lögum samfélagsins, en ekki síður starfsemi stjórnmálaflokka. Þar hefur Samfylkingin tekið frumkvæði og axlað ábyrgð með úrbótum. Tillögur umbótanefndarinnar sem lagðar eru fram til umræðu meðal flokksmanna eru tímamót í þeirri vinnu. Samkvæmt ályktuninni fólst ábyrgð Samfylkingarinnar meðal annars í:
- Að taka ekki nægilegt mark á viðvörunarorðum um veika stöðu bankakerfisins.
- Að vinna ekki nægilega markvisst að því að greina stöðu bankanna og undirbúa aðgerðir til draga úr óhjákvæmilegu tjóni vegna veikrar stöðu þeirra.
- Að tryggja ekki gegnum skýrt skipulag flokksins að nægilegt upplýsingastreymi og samráð sé á hverjum tíma meðal ráðherra flokksins, þingflokks, flokksstofnana og almennra flokksmanna.
- Að setja ekki ríkisstjórnarsamstarfinu nægilega ströng skilyrði um nauðsynlegar aðgerðir.
- Að láta hjá líða að setja reglur um takmarkanir á fjárframlögum og styrkjum til frambjóðenda í fjölda opinna prófkjara, þvert á langvinna baráttu flokksins fyrir skýrum reglum um fjármál stjórnmálaflokka og frambjóðenda.
Samfylkingin viðurkennir ábyrgð sína í þessum efnum. Biður hún íslensku þjóðina afsökunar á þeim mistökum sem hún ber ábyrgð á í aðdraganda hrunsins. Jafnframt heitir Samfylkingin því að hlusta með opnum hug á gagnrýni og takast á við umbætur á skipulagi, starfsháttum og stefnu flokksins til að koma í veg fyrir að sambærileg mistök endurtaki sig, segir í ályktuninni.// auðvitað er auðvelt að biðjast afsökunar það skaðar engan,er bar gott,en svo hugleiðingar um þessa hluti að biðjast fyrgefningar á orðum hlutum fyrir hrun,gefur þeim ekkert ,ef þeir biðjast ekki fyrirgefningar á því sem hefur gerst eftir hrun,það i liggur hundurinn grafin ,það á að biðjast afsökunar ,heldur að ráðast á stjórnaranstöðuna og kenna henni um það sem aflaga fer,er það ekki gott,nei það á að biðja afsökunar á því sem þessi ríkisstjórn hefur gert og ekki gert!!! það er það sem við bíðum eftir og það mun koma að þvi að það verði gert,allavega er ég viss um það/þessi samfylking er búin að ganga sér til húðar eins og sagt er á góðu mali, og á að segja af sér,fyrr en seinna !!!Halli gamli
Samfylkingin biðst afsökunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fleiri og fleiri hallast að þeirri niðurstöðu að nú sé kominn tími á að gefa stjórnmálaflokkunum endurhæfingarfrí frá ráðherrastólunum. Þetta er leiðin til þess: http://utanthingsstjorn.is/
Rakel Sigurgeirsdóttir, 5.12.2010 kl. 05:24
Já Rakel þetta er ekki vittaus hugmynd,það er komið tími til þessa/Kveðja
Haraldur Haraldsson, 5.12.2010 kl. 12:44
Ef þér líst á hana þá hvet ég þig til að kynna þér hana. Ég hef rakið söguna í kringum það hvernig hún er tilkomin, viðbrögðin og fleira inni á blogginu mínu. Ef þér líst á þessa leið hvet ég þig til að vekja athygli þeirra sem eru í kringum þig á þessari undirskriftarsöfnun.
Rakel Sigurgeirsdóttir, 5.12.2010 kl. 16:46
mun skoða málin betur Rakel,hefi áður bloggað um þjóðstjórn eða utanþings/Kveðja
Haraldur Haraldsson, 5.12.2010 kl. 17:10
Það eru margir að velta því fyrir sér hvaða leið er fær til að leysa úr núverandi stjórnmála- og samfélagskreppu. Margir hafa leitt hugann að því að eina leiðin væri það sem sumir hafa kallað þjóðstjórn en það er það þegar allir flokkar sem eru inni á Alþingi sameinast um stjórn landsins. Þar virðist vera um einhvern hugtakarugling að ræða því þegar nánar er að spurt þá kemur í ljós að margir treysta ekki Alþingi enda mælist traust þjóðarinnar til þess innan við 10%!
Utanþingsstjórn er hins vegar stjórn sem er skipuð öðrum en þeim sem sitja inni á þingi og helst einhverjum sem á engin tengsl við stjórnmálaflokka. Það má heita að utanþingsstjórn sé einhvers konar neyðarstjórn. Það er vel við hæfi þar sem hér ríkir neyðarástand sem Alþingi stendur gersamlega ráðþrota gagnvart... nema ef vera skildi viljaleysi
Rakel Sigurgeirsdóttir, 5.12.2010 kl. 17:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.