4.12.2010 | 19:39
Undrast að Bandaríkin skuli ekki gæta skjala betur/maður verður að segja það sama!!!!
Innlent | mbl.is | 4.12.2010 | 18:18
Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir einkennilegt að lesa skýrslur bandarískra sendimanna um viðræður þeirra við Íslendinga og mat á stjórnmálaviðhorfinu innan lands. Raunar sé ótrúlegt, að mesta stórveldi heims skuli ekki hafa verið treystandi til að gæta slíkra skjala.
Þetta kemur fram í pistli sem Hannes Hólmsteinn ritar á Pressunni en þar lýsir hann boðum sem hann hafi setið í bandaríska sendiherrabústaðnum við Laufásveg og snæddi þar eitt sinn hádegisverð með Carol van Voorst sendiherra.
Hún spurði margs um íslensk stjórnmál, og reyndi ég að svara eftir bestu getu. Bandarískt hvítvín var reitt fram með matnum, en ég gat því miður ekki drukkið nema eitt glas, því að ég þurfti að sinna brýnum erindum síðdegis.
Fróðlegt væri að lesa skýrslu um samtalið, ef skrifuð hefur verið, en ég er viss um, að ég hef ekki sagt annað en það, sem koma má á prent og ég hef raunar sett oftar en einu sinni á prent"
Hannes snæddi einnig með Neil Klopfenstein, stjórnmálafulltrúa sendiráðsins, í húsi hans við Einimel.
Munurinn á Davíð og Ólafi Ragnari
Hann var eins og van Voorst vel menntaður og vingjarnlegur maður. Hafi hann skrifað skýrslur um þessa fundi, þá væri líka fróðlegt að lesa þær. Stundum læddist þó að mér sú hugsun, að þetta sendiráðsfólk hitti oftast ekki venjulega Íslendinga, heldur aðeins einstaklinga úr hinum talandi stéttum, kaffihúsaspekinga og farandfræðimenn, sem hafa stutta viðdvöl á hverjum stað eftir því, hvaða styrkir eru í boði. Margir þessara manna láta fleðulega við bandaríska sendimenn, en eru ekki vinir Bandaríkjamanna, þegar á reynir.
Þar er munurinn á Davíð Oddssyni og Ólafi Ragnari Grímssyni skýr. Davíð er vinur Bandaríkjamanna, þótt hann hafi ætíð komið fram við þá af hreinskilni og einurð og gætt hagsmuna Íslands. Ólafur Ragnar er eins og margir aðrir vinstrisinnaðir menntamenn í raun og veru andvígur Bandaríkjunum. Hið sanna innræti hans kom í ljós, þegar hann móðgaði vísvitandi Carol van Voorst sendiherra með því að tilkynna henni, að hún fengi fálkaorðuna, er hún var á förum héðan, en lét hringja í hana í bílnum á leið til Bessastaða og segja henni, að ekkert yrði af orðuveitingunni. Hafa aldrei fengist skýringar á þessari ruddalegu og ótrúlegu framkomu, en ég hef það fyrir satt, að Ólafur Ragnar hafi ætlað að hefna sín fyrir það, að van Voorst gat ekki eða vildi ekki tryggja, að hann gæti tekið þátt í innsetningarathöfn Obama forseta í janúar 2009," //// það er margt rétta í þessum pistli hjá Hannesi mikið rétt,það ber að skoða vel,þó Hannes sé mikið umdeildur maður bæði utan sjálfstæðisflokks sem innan er hann mjög svo fróður maður og góður penni,að kenna honum um hrunið og kapitalismans,er ekki rétta ,hann aðhyllist hann en það var EES ákvæði sem gerði útslagið á að útrásin fór svona,en aftur að greininni sem er bara góð og þar er maður sammal honum með USA að passa ekki betur uppá þessa hluti sem eru gögn, sem eiga að vara innsigluð allaveg langan tíma,en við samt sammál um að Bandaríkjamenn eru vinir okkar og við eigum að halda því bið og áfram/en þessi skítur minna manna alltaf i Ólaf Ragnar Forseta vorn er maður ekki sammála,samt var eitthvað skrítin þessi framkoma við sendiherrann á sinum tíma/Halli gamli
Undrast að Bandaríkin skuli ekki gæta skjala betur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"umdeildur maður bæði utan sjálfstæðisflokks sem innan"
Hannes er reyndar hvergi umdeildur nema bara innan Sjálfstæðisflokksins.
Utan flokks er hann hinsvegar hataður, og um það eru flestir sammála.
Guðmundur Ásgeirsson, 4.12.2010 kl. 22:23
Mundi ekki segja hataður/það kveður þú of sterkt/Kveðja
Haraldur Haraldsson, 4.12.2010 kl. 22:36
Vissulega, þetta var nú meira í gríni, ég er heldur ekki að meina að umrætt "hatur" sé endilega verðskuldað.
En án djóks þá held ég menn utan Sjálfstæðisflokksins séu almennt ekki mjög hrifnir af Hannesi og hans skoðunum. Þeir sem eru hvað hlynntastir honum eru aðrir Sjálfstæðismenn, og jafnvel þar eru skiptar skoðanir. Það er þetta sem ég á við með að hann sé aðallega umdeildur í eigin flokki.
Guðmundur Ásgeirsson, 6.12.2010 kl. 19:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.