Innlent | mbl.is | 5.12.2010 | 10:59
Nái Íslendingar samkomulagi við Breta og Hollendinga um Icesave á næstu vikum gæti það haft áhrif langt út fyrir Ísland, að því er segir í grein John Dizard á vef Financial Times í dag. Dizard segir að ein af ástæðunum fyrir því að reynt sé að ná sátt í málinu frekar en að grípa til lögsókna sé sú að yfirvöld í Evrópu vilji ekki fá endanlegan úrskurð sem setji fordæmi við spurningunni um hver beri ábyrgð á innistæðutryggingum. Að minnsta kosti ekki strax.
Ísland átti að vera löndum evrusvæðisins víti til varnaðar í kreppunni," segir í greininni. Vandamálið sé hinsvegar að hlutirnir hafi gengið mun betur fyrir sig á Íslandi en ýmsum evrulöndum, s.s. Írlandi. Atvinnuleysi hafi t.d. vissulega snaraukist eftir bankahruni 2008, en sé aðeins rúmlega 7% og á niðurleið. Krónan hafi einnig fallið, en við það hafi orðið afgangur á viðskiptum við útlönd og þótt enn séu gjaldeyrishöft verði þeim líklega aflétt á næsta ári.
Ef enginn utan landsteinanna vissi af eða tæki eftir stígandi bata Íslands þá skipti þetta svo sem ekki miklu máli. En Grikkir, Írar og Spánverjar lesa dagblöð og vefsíður og sumir þeirra, sem og stjórnmálamennirnir sem þurfa að sitja fyrir svörum, spyrja sig hvort það sé kannski til önnur leið til að reka hagkerfi," segir Financial Times. Yfirvöld í Evrópu hafi gripið til allra verstu leiðanna til að eiga við vandann.
Í greininni er þó tekið fram að Ísland sé ekki heppilegt dæmi að því leyti að erfitt væri fyrir önnur lönd að grípa til sömu aðgerða og hér hafi verið gert./////enn og aftur er komið að þessu! Icesave samkomulag áhugavert fordæmi,verð að segja það ekki finnst manni það,als ekki,við eigum að láta þetta fara fyrir dóm ekki spurning !! þetta er ólöglegt að mati margra sem við hafa,og við eigum að láta á það reyna,ekki spurning/þetta mast um að það þurfi að borga þetta allt og vexti er bara als ekki rétt,enda höfum við ekkert efni á því,því með öllum síðustu aðgerðum sem á að gera við okkur landsmenn,þá eigum við ekki fyrir þvi ,hvað þá þessum ósköpum /Halli gamli
Icesave samkomulag áhugavert fordæmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Auðvitað vill enginn borga skuldir óreiðumanna. Hitt gleymist:
Í ljós hafa komið eignir gamla Landsbankans duga fyrir 93% Icesave skuldanna og líklegt er að finna enn meira þegar skyggnst er í leynd skúmaskot þeirra sem komu stórfé fyrir í skattaparadísum. En eiga þessir aðilar fulltrúa meðal þingmanna stjórnarandstöðunnar, gömlu spillingarflokkanna? Það skyldi aldrei vera.
Spillingin hafði stórfé af lífeyrissjóðunum og litlum hluthöfum. Tugir þúsunda töpuðu sparnaði sínum á altari spillingarinnar í boði útrásarvarganna. Er það þetta sem hægri menn vilja verja?
Á þessu Icesave máli eru nefnilega ýmsar hliðar.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 5.12.2010 kl. 12:44
Mosi bloggvinur ég mæli ekki með spillingu hvorki til hægri né vinstri/en einnig að þessir útrásarvíkingar eiga auðvitað að borga sakaðan,ef það næst,kannski er þetta svo að eignir Landsbankans dugi ,en samt vil ég lata dæma i þessu,þetta er ólöglegt,að mínu mati og fl./Kveðja
Haraldur Haraldsson, 5.12.2010 kl. 12:54
Ég hef það eftir sjálfri Jóhönnu Sigurðardóttur að Samfylkingin hafi verið gerandi en ekki þolandi í hruninu.
Það réttlætir þó ekki að byrðarnar af Æsseif séu lagðar á skattgreiðendur.
Sigurður Þórðarson, 5.12.2010 kl. 13:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.