Veröld/Fólk | AP | 5.12.2010 | 15:44
Dularfullir jólasveinar hafa komið íbúum í Norður-Karólínu á óvart undanfarið. Hafa þeir rétt fólki hundrað dalaseðil, sem svarar til 11.500 krónum, um leið og þeir taka í höndina á fólki og heilsa þeim.
Í fréttThe Charlotte Observer kemur fram að um hóp jólasveina er að ræða en þeir vilja ekki upplýsa meir um hverjir þeir eru annað en að þeir hafa gefið fólki sem þeim sýnist ekki veita af aðstoð 100 dala seðil.
Felicia Adams er ein þeirra en hún er starfsmaður Goodwill verslunarinnar. Hún segir peningana koma í góðar þarfir því vegna þeirra geti hún farið til New York til að hitta föður sinn. Hann liggur banaleguna en hann er með krabbamein.
Jólasveinarnir gjafmildu gefa af eigin reikningum en þetta er fjórða árið í röð sem þetta er gert í Charlotte. /////þetta væri gaman að sjá svona gert hér a Íslandi fyrir jólin,þó svo Íslendingar séu gjafmilt fólk,eru margir sem eiga mikið það ekki,og gætu vel gert svona svo ekki séum bara samtök sem gefa að borða og eittveran pakka,þetta mættum við sko gera meir af/Halli gamli
Hundrað dala handaband | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.