Innlent | mbl.is | 13.12.2010 | 16:20
Fulltrúar stjórnmálaflokkanna funduðu í dag um þinglega meðferð Icesave samningsins. Fundurinn hófst rúmlega þrjú og stóð yfir í um 15 mínútur.
Til fundarins mættu þau Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra og formaður Samfylkingarinnar, Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra og formaður VG, Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, Margrét Tryggvadóttir, Hreyfingunni og Sigurður Ingi Jónasson, Framsóknarflokki.
Ekki hefur náðst í fundarmenn um hvað fram fór en víst þykir að stjórnarflokkarnir leiti eftir samvinnu allra flokka við framlagningu frumvarps sem veitir fjármálaráðherra heimild til að staðfesta Icesave samningana.
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir i Morgunblaðinu í dag að ríkisstjórnin verði að standa á eigin fótum við framlagningu málsins./////þessi syndarmenska að fá alla til samráðs þarna er fyrirfram dauð,það er ekki samkomuleg um þetta fyrr en búið er að birta samningin i heilt og fara yfir málin í bak og fyrir!! .að er málið,þessari flítimeðferð er hætt sem þessi ríkistjórn hefur beitt i öllum málum verur að linna,það að flan að þessu er búið að ger og verður ekki endurtekið,allir vilja skoða málin vel,og segja sitt álit þegar því líkur,kannski verði bara dómstóllin sem sker úr þessu???/Halli gamli
Funduðu um þinglega meðferð Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.