15.12.2010 | 17:14
Ákvörðun Sólheima kom á óvart/taka men ekki eftir þvi ,að allt kemur þessum ráðherra á óvart????
Ákvörðun Sólheima kom á óvart
Innlent | mbl.is | 15.12.2010 | 17:05
Þetta kom mér mjög á óvart. Það hefur ekkert legið fyrir um breytingar, hvorki á fjárhæðum né öðru, sagði Guðbjartur Hannesson, ráðherra heilbrigðis-, félags- og tryggingamála um ákvörðun fulltrúaráðs Sólheima í Grímsnesi að heimila uppsögn þjónustu við fatlaða ásamt ráðningar- og leigusamningum.
Innlent | mbl.is | 15.12.2010 | 17:05
Þetta kom mér mjög á óvart. Það hefur ekkert legið fyrir um breytingar, hvorki á fjárhæðum né öðru, sagði Guðbjartur Hannesson, ráðherra heilbrigðis-, félags- og tryggingamála um ákvörðun fulltrúaráðs Sólheima í Grímsnesi að heimila uppsögn þjónustu við fatlaða ásamt ráðningar- og leigusamningum.
Guðbjartur minnti á að fyrir Alþingi liggur lagafrumvarp um að færa málefni fatlaðra til sveitarfélaganna. Sólheimar eru eins og aðrar sjálfseignarstofnanir í þeirri stöðu að nýr samningur verður að gerast við sveitarfélagið. En Þeir fá peninga óbreytta frá þessu ári, sagði Guðbjartur./////dag eftir dag kemur þessi ráðherra og segir hlutina koma sér á óvart,hvað er maðurinn að fara ,hlýtur hann ekki að vita þessu hluti,eða er farið framhjá honum með allt,þetta getur ekki verið einleikið eða hvað???/Halli gamli
Ákvörðun Sólheima kom á óvart | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Athugasemdir
Hlustið á rás 2 síðdegis útvarpið þar sem Guðbjartur og Guðmundur takast á um málið. Til hamingju Guðbjartur stóðst þig frábærlega.
Sigríður Kristjánsdóttir (IP-tala skráð) 15.12.2010 kl. 20:36
Maður sem ekkert veit og allt kemur því á óvart, getur ekki verið starfi sínu vaxinn.
Jóhann Elíasson, 15.12.2010 kl. 22:40
nei Jóhann það getur ekki verið,als ekki/þakka innlitið!!! kveðja
Haraldur Haraldsson, 15.12.2010 kl. 23:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.