16.12.2010 | 16:46
Rooney sparkaði í Chamakh (myndskeið)þetta atvik er samt alverlegt,og ber að lita svo á!!!
Rooney sparkaði í Chamakh (myndskeið)
Íþróttir | mbl.is | 16.12.2010 | 15:37
Enski sóknarmaðurinn Wayne Rooney hefur átt nokkuð erfitt uppdráttar á yfirstandandi leiktíð með liði sínu Manchester United. Það gæti hafa haft áhrif á framgöngu hans í leiknum við Arsenal á mánudaginn þar sem hann sparkaði Marouane Chamakh, sóknarmann Arsenal, niður.
Íþróttir | mbl.is | 16.12.2010 | 15:37
Enski sóknarmaðurinn Wayne Rooney hefur átt nokkuð erfitt uppdráttar á yfirstandandi leiktíð með liði sínu Manchester United. Það gæti hafa haft áhrif á framgöngu hans í leiknum við Arsenal á mánudaginn þar sem hann sparkaði Marouane Chamakh, sóknarmann Arsenal, niður.
Boltinn var ekki nálægur þegar atvikið átti sér stað og Rooney slapp því alveg við refsingu, en á myndbandinu hér að neðan er ekki annað að sjá en að Rooney hafi sparkað með viljandi hætti í Chamakh. Sparkið var þó ekki fast og Marokkóanum varð ekki meint af./////var að horfa á myndbandi og ekki spurning að þetta er rautt spjald !!! svona á akki að líðast als ekki,leiðinlegt að þessi ágæti og jafnvel einn besti maður liðsins M.U.N. komist upp með svona,þetta er pirringur og ekkert annað sem á að taka á hja´öllum liðum og mönnum sem þetta gera/Halli gamli
Rooney sparkaði í Chamakh (myndskeið) | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Klárlega brot en ekkert við þetta atferli kallar á rautt spjald þó þetta geti auðveldlega verið gult spjald. Það er sparkað í og niður menn út um allann völl í öllum leikjum í fótbolta og þó sóknarmaður Arsenal dýfi sér listar vel gerir það brotið ekkert rautt. Brotið er þó tilefnislaust, hefði því getað verðskuldað gult.
Elvar Smári (IP-tala skráð) 16.12.2010 kl. 19:46
Þetta heitir að fella ekki sparka
Gunnar A (IP-tala skráð) 17.12.2010 kl. 03:35
Bitur Arsenal maður Halli minn?
Heiðar (IP-tala skráð) 17.12.2010 kl. 06:25
Sennileg rétt hjá þér Gunnar/en Heiðar einnig rétt,Halli gamli er ver sitt lið,en einnig kann hann að meta andstæðingana ekki siður ef vel er spilað/Kveðja
Haraldur Haraldsson, 17.12.2010 kl. 15:02
Þetta er nú ekki rautt verð ég að segja.
Ég er alls ekki að verja þessar gjörðir, en hefði Chamakh sparkað Rooney niður þá hefðir þú líklega ekki bloggað um það.
Guðmundur (IP-tala skráð) 17.12.2010 kl. 22:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.