Innlent | mbl.is | 21.12.2010 | 21:25
Atli Gíslason, þingmaður Vinstri grænna, segir að Lilja Mósesdóttir, flokkssystir hans hafi almennt verið lögð í pólitískt einelti í langan tíma. Atli segist biðja um málefnalega umræðu.
Atli segist ekki hafa séð tölvupósta milli þingmanna Samfylkingar og VG um Lilju Mósesdóttur, sem greint hefur verið frá.
Hann segist ekki vilja tilgreina hverjir leggi Lilju í einelti. Hún hefur verið í þeirri stöðu. Hún hefur mátt sæta mjög hastarlegri og óréttmætri og ósanngjarnri gagnrýni fyrir málefnalegar tillögur, segir Atli.
Hann segir þetta eiga við um almenna þjóðmálaumræðu, ekki bara á þinginu heldur út um allt þjóðfélagið, þar sem Lilja hafi verið lögð í einelti.
Atli segist biðja um málefnalega umræðu. Nauðsynlegt sé að lofta út og ræða þessi mál. Nú reynir á fólk hvort það vill taka málefnalega umræðu eða halda sig við að persónugera þessi mál, segir Atli./////oft ekki mikið sammála Atla ,en nú er áður það og þetta eru ofsóknir af verstu sort að mega ekki verja réttalætið og fá skömm,fyrir ekki aðeins að samflokksmönum og Samfylkingu ,heldur mjög víða um samfélagið,en kannski bara fólkið sem mest talar um lýðræðið og svo framvegis,er þetta réttlátt nei segi mmaður als ekki/Halli gamli
Lilja lögð í pólitískt einelti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.