24.12.2010 | 16:03
Sannkölluð jólabörn komin heim/svona ættu Íslendingar að gera einnig,nóg er af munaðalausum börnum í heiminum!!!
Erlent | AFP | 24.12.2010 | 11:42
Flugvél með 84 börnum frá Haítí innanborðs lenti í Frakklandi í morgun en börnin hafa verið ættleidd til franskra foreldra. Þetta er í annað sinn sem vél á vegum franska ríkisins sækir börn til Haítí sem varð illa úti í jarðskjálftum fyrr á árinu. Sú fyrri kom til Frakklands á miðvikudag en um þá borð voru 114 börn og nýir foreldrar þeirra.
Vetrarhörkur hafa ríkt í Frakklandi undanfarnar vikur og börnin voru vafin í teppi er foreldrar þeirra báru þau frá borði nú í morgun.
Mér var ekki tilkynnt fyrr en ég var kominn til Haítí að ég gæti tekið hann heim með mér, sagði Ludovic Dehas, með hinn rúmlega tveggja ára gamla Maxime í fanginu. Maxime er nú á leið með foreldrum sínum til nýrra heimkynna í Suður-Frakklandi en þar mun hann í fyrsta sinn hitta systur sínar, Juliu og Marie-Canise.
318 börn hafa með milligöngu franskra stjórnvalda verið ættleidd frá Haítí til Frakklands frá skjálftunum sem urðu fyrir um ári síðan. Börnin voru munaðarlaus fyrir skjálftana en hamfarirnar settu strik í reikninginn og það er ekki fyrr en nú að þau eru komin í hendur franskra foreldra sinna.
Fyrsta verkefni barnanna við komuna til Frakklands í morgun var að fara í ítarlega læknisskoðun en kólerufaraldur hefur geisað á Haítí síðustu vikur./////mikið er þetta dásamlegt að sjá og heyra,sá þetta í sjónvarpi i gær!!! þetta ætti Íslendingar að gera i stórum stíl!! og minka við þetta kostnaðinn og skriftir og pappíra ,það er svo mikið að munaðarlausum börnum i heiminum að það hálfa væri nóg,siða heilmikið af hjónum sem vantar börn ,geta ekki átt það sjálf,þetta ætti stjórnvöld á okkar landi að gera í mikið meira/Halli gamli
Sannkölluð jólabörn komin heim | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 1046584
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Stargoði ný fuglategund á Íslandi
- Sex fengu 615 milljónir
- Alþjóðastarfið mætir afgangi
- Brátt verður Brettingur á meðal vor
- Á móti stuðningi við vopnakaup
- Fundu fíkniefni ætluð til sölu
- Þarf að koma til móts við ólíkar þarfir lækna
- Vill selja hlut í Landsbankanum
- Svarar Sigurði: Nýjustu ýkjur úr Suðurkjördæmi
- Þung staða í kjaradeilu kennara
Erlent
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um frið í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skaðabætur
- Trump mun ekki sæta refsingu
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
Fólk
- Lítil spenna fyrir nýjustu þáttum Harry og Meghan
- Kom aðdáendum í opna skjöldu
- McGregor mætti fyrir rétt
- Ætlar að gera dagatal eins og slökkviðsliðsmennirnir
- David Walliams þurfti að bæta öðrum viðburði við
- Sagður eiga í ástarsambandi við mun yngri konu
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
Athugasemdir
Rétt er það Haraldur að gott væri það ef íslendingar færu að gera þetta í meira mæli en áður.. Því miður er það bara svo að reglur annarsstaðar í heiminum (í þeim ríkjum sem bjóða uppá ættleiðingar) eru svo skammarlega strangar gagnvart foreldrum. Maður má ekki vera of þungur, eða hafa greinst með ákveðna sjúkdóma, maður má ekki vera einhleypur, eða samkynhneigður, maður verður að vera með einhverjar milljónir í tekjur og helst búa í einbýlishúsi á Arnarnesinu og vera á aldrinum 28-35 ára. Þekki því miður alltof marga sem myndu ættleiða og yrðu frábærir foreldrar en mega ekki vegna formsatriða sem skipta ekki máli. Ég skil vel að einhverjar reglur þurfi að vera, en stundum er hægt að ganga alltof langt. Ekki eru settar reglur yfir það hverjir mega ganga með börn sjálfir enda teljast það vera sjálfsögð mannréttindi að ganga með eigið barn, en ekki teljast það mannréttindi að mega ættleiða. En ég get lofað þér því að það stendur ekki á Íslendingum að ættleiða ef þeir bara hreinlega mættu það.
Vonandi áttirðu gleðileg jól :)
sigrún björg (IP-tala skráð) 26.12.2010 kl. 15:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.