Erlent | AP | 31.12.2010 | 12:46
Nýtt ár er gengið í garð hinu megin á hnettinum og er því fagnað með flugeldasýningum og hátíðarhöldum. Mikil eftirvænting ríkir í Sydney í Ástralíu þar sem að venju er haldin flugeldasýning við höfnina.
Búist er við að 1,5 milljónir manna séu á hafnarsvæðinu í Sydney. Hátíðarhöldin hófust með flugsýningu og hópsiglingu en hápunkturinn er flugeldasýning eins og áður sagði.
Tveir jarðskjálftar fundust í Christchurch á Nýja-Sjálandi í þann mund sem gamla árið kvaddi í morgun. Þar varð jarðskjálfti, sem mældist 7,1 stig, fyrr á árinu, og olli miklu tjóni en enginn lét lífið.
Búist er við að um milljón manns safnist saman á Times Square og nálægum götum í New York þegar nýtt ár hefst.
Víetmanar munu halda upp á áramótin þann 1. janúar í fyrsta skipti, en fram að þessu hefur nýju ári verið fagnað á nýju tunglári.///þetta merkilegt mjög að við skulum kveðja árið okkar 12 tímum seinna,og það með verður maður að óska öllum bloggvinum og ættingjum fjær og nær gleðilegs nýts árs og friðar og þakka fyrir það gamla/Lifið heil og i Guðs friði/Halli gamli
Nýtt ár hafið hinu megin á hnettinum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.