Viðskipti | mbl.is | 3.1.2011 | 15:37
Sérfræðingar hjá hugveitunni Centre for Economics and Business Research telja að 20% líkur séu á því að evran verði enn við lýði í sömu mynd eftir áratug. Telja þeir jafnframt að erfiðleikar við að endurfjármagna skuldir á evrusvæðinu muni leiða til annarrar evrukrísu á árinu sem nú er nýhafið.Ef evrusvæðið gliðnar ekki í sundur gæti þetta orðið árið þegar það veikist verulega hvað varðar jafnstöðu við dollarann, sagði Douglas Williams, framkvæmdastjóri CEBR, í samtali við Daily Telegraph.
Fjárfestar halda að sér höndum
Williams bendir á að Spánn og Ítalía þurfi að endurfjármagna yfir 400 milljarða af skuldum í evrum á fyrri helmingi ársins, markmið sem gæti reynst ógerlegt í ljósi ótta fjárfesta við stöðu efnahagsmála í ríkjum Suður-Evrópu. En með því er vísað til þess að ríki á borð við Portúgal og Ítalíu eiga í miklum erfiðleikum með að fjármagna skuldir á hagstæðum kjörum.Evran kynni að brotna í sundur á þessum tímapunkti, jafnvel þótt evrópskum stjórnmálamönnum takist yfirleitt að taka á krísum. Og ég geri ráð fyrir því að það sem muni brjóta upp evruna verði vangeta flestra ríkja til að innbyrða það beiska lyf sem er nauðsynlegt til að gera hagkerfi þeirra samkeppnishæf til lengri tíma litið, sagði Douglas og átti við niðurskurð og strangt aðhald í útgjöldum ríkisins.
Hafa hægt á ferlinu, ekki afstýrt því
Daily Telegraphræðir einnig við Celetino Amore, stofnanda fyrirtækisins IlliquidX, sem sérhæfir sig í verslun með skuldabréf.
Amore spáir einnig erfiðleikum við endurfjármögnun ríkisskulda á evrusvæðinu.
Það sem við erum að horfa fram á hefur greinilega möguleika til að verða að annarri lausafjárkreppu. Í þetta skiptið yrði hún hins vegar mun verri en áður. Stjórnvöldum hefur tekist að hægja á ferlinu, en vandamálin hafa ekki farið í burtu. Það eru útistandandi billjónir dala af skuldum sem verður að endurfjármagna eða selja. /////ekki er þetta nú gæfuleg spá ,ef marka má? en það er ekki gott að segja annað en að þetta boðar hættunni heim ,skulu menn yfirleitt vilja ganga að þessu,nei það getum við ekki eins og þessu fregn kemur fram,skulu Jóhanna og Steingrímur vita þetta ??? smurning sem verður að svara!!!!/Halli gamli
Telja ólíklegt að evran lifi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já legg til að við höldum í krónuna. Hún er þó þegar hrunin.
Séra Jón (IP-tala skráð) 3.1.2011 kl. 16:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.