Innlent | mbl.is | 7.1.2011 | 9:13
Snjómoksturinn gengur hægt og sígandi, segir Daníel Guðjónsson, yfirlögregluþjónn á Akureyri en þar snjóaði mikið í nótt og snjóar enn. Það er búið að moka aðalleiðir en húsagötur eru meira og minna ófærar litlum bílum.
Fjöldi lögregluþjóna og björgunarfólks aðstoðaði starfsfólk heilbrigðisstofnana við að komast til vinnu í morgun og gekk það ágætlega, að sögn Daníels. Frjáls mæting er í grunnskóla bæjarins en kennsla í Verkmenntaskólanum hefur verið felld niður í dag.
Eins og fyrr segir snjóaði mikið á Akureyri í nótt og var þar að auki afar hvasst. Það snjóar enn, en mun minna en í nótt og veðrið er nánast gengið niður. Það er ekki eins hvasst og var í nótt, núna eru um 10 m/s. Það er skaplegra veður og ekkert að því að skella sér í gallann og fara út að labba, segir Daníel./////slæmt er þetta en við erum þessu vön sérstaklag þarna á Norðurlandi en einnig annarsstaðar en kannski ekki eins slæmt nú ein og þar á Akureyri og nóg að gera við að hjálpa til nauðsynja og koma fólki til vinnu sem hægt er/en þessu erum við vön íslendingar þó svo mynna hafi verið um slíkt undanfarandi ár/Halli gamli
Fólki hjálpað í vinnuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.