N1 hækkar eldsneytisverð/skeljungur gerði það fyrr i dag/þetta mun verða daglegt brauð???

N1 hækkar eldsneytisverð
Innlent | mbl.is | 10.1.2011 | 22:18

 N1 hefur fylgt í fótspor Skeljungs og hækkað eldsneytisverð í kvöld. Hækkar bensínlítrinn um 3,50 krónur og kostar 213 krónur og dísilolíulítrinn hækkar um 3 krónur og kostar 214,30 í sjálfsafgreiðslu. Í dag hækkaði Skeljungur bensínlítrann um 3,50 og dísilolíu um 2 krónur.

Önnur félög hafa ekki hækkað verð enn. Orkan, dótturfélag Skeljungs, er með lægsta verðið en þar kostar bensínlítrinn 209,20 krónur og dísilolían 211 krónur. Hjá Atlantsolíu og ÓB er verðið 0,10 krónum hærra.  ///spurning að þetta mun verða daglegt brauð hjá okkur næstu daga,vitleysan á engan enda hækka allt sem hægt er það er stefnan hja´þessari ríkisstjórn,og að gefa þeim undir fótinn að mega hækka þegar nýjar byrgðir kæmu þær eru sko ekki bunar?? eða hver mælir það,en burt fra´þessu er þetta gott fyrir Vinstri flokkana bílarnir tina tölunni og að er það sem þetta bílfjandsama fólk vill/Halli gamli


mbl.is N1 hækkar eldsneytisverð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ríkharðsson

Já Halli minn, þessar hækkanir auka afborganir lána hjá almenningi í landinu.

Olíufélögin eru fljót að hækka, en það tekur lengri tíma að lækka verðið þegar olíutunnan lækkar. Þá eiga þeir svo miklar birgðir.

Jón Ríkharðsson, 10.1.2011 kl. 23:09

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Nákvæmlega Jón það er alltaf þannig og við gerum ekki neitt í málunum!

Sigurður Haraldsson, 10.1.2011 kl. 23:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson Innfæddur Reykvikingur og foreldrar minir báðir fæddir i Rvik,Er bara sæmilega virðulegur eldri Borgari og var áður Verksmijustjóri í Málnigarverksmiðju hjá Slippfelaginu i Rvik h/f Stofnað 1902 vann þar i 46 ár!!! geri aðrir betur!!!!Hefi mikin áhuga á Stjórnmálum og þjóðmálum yfirleitt!!!En hefi bara barnaskólapróf,er það ekki Lásy eins og börnin segja????En eg er lika Sjálfstæður Sjálfstæðismaður!!! með fyrirvara um að við göngum ekki i ESB!!! bara als ekki  !!!, svo og einnig allt sem kemur að sjálfstæði þjóðar vorar,og er það ekki gott!!!!!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband