Innlent | mbl.is | 11.1.2011 | 20:20
Samninganefnd Afls - starfsgreinafélags á Austurlandi samþykkti á fundi sínum í kvöld tillögu um vinnustöðvun í fiskimjölsverksmiðjum. Tillagan kom frá samninganefnd starfsmanna í fiskimjölsverksmiðjum á Austurlandi og í Vestmannaeyjum og samninganefnd Drífanda í Eyjum tekur hana fyrir á morgun.
Sverrir Mar Albertsson, framkvæmdastjóri Afls, segir ekki hægt að greina frá efni tillögunnar fyrr en hún hafi verið afgreidd í Vestmannaeyjum.
Samninganefnd Afls samþykkti jafnframt heimild til formanns félagsins um að draga samningsumboð félagsins til baka frá Starfsgreinasambandinu ef þörf er á vegna deilu bræðslumanna. /////þetta munum við .því miður sjá víða á næstu mánuðum ekki spurning ,allir samningar lausir og ekkert til að semja um,bara verða sennileg sett lög á alla því að Jóhanna vill ekkert múður bara harkan sex ,þó fólk sumt hafi ekki fyrir nauðþurftum,það á hún og S.J.S að vita manna best ,en við erum að ganga í ESB að þeirra hugmyndum og þar er ekkert mark tekið á svona,skoðið bara málin það á ekkert að semja /setja bara lög a draslið/Halli gamli
Tillaga um verkfall samþykkt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Halli minn! Ef allir hefðu jafn réttláta og víðsýna reynslu-skoðun á staðreyndunum á Íslandi og í heiminum í dag, þá væri réttlætið ráðandi afl. Þú ert mikill og góður viskubrunnur með gott hjartalag sem við verðum að hlusta á og taka mark á, við "fullorðnu" unglingarnir sem ekki höfum sömu reynslu og þú Hafðu það sem best. M.b.kv. Anna
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 11.1.2011 kl. 21:29
Gott hjá þér Halli láttu rödd þína hljóma gegn þessari mafíu sem hér er allt að drepa!
Sigurður Haraldsson, 11.1.2011 kl. 21:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.