14.1.2011 | 20:01
Engin skilyrði fyrir gæsluvarðhaldi/maðurin hefur verið hér á Íslandi frá hruni ???
Innlent | mbl.is | 14.1.2011 | 17:09
Kæra fjármálaeftirlitsins á hendur Sigurjóni Þ. Árnasyni er fyrir notkun á strúktur sem núverandi forstjóri FME bjó til sem starfsmaður Landsbankans. Þetta segir Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður Sigurjóns. Hann telur að engin skilyrði séu fyrir gæsluvarðhaldi skjólstæðings síns.
Héraðsdómur úrskurðaði Sigurjón Þ. Árnason og Ívar Guðjónsson í gæsluvarðhald í dag vegna rannsóknar Sérstaks saksóknara. Sigurjón verður í gæsluvarðhaldi í tvær vikur en Ívar í viku. /////verð að segja sem leikmaður að þetta hlýtur að vera stormur i vatnsglasi,svo engin stök ástæða að manni finnst á þessu sem okkur er sagt að þetta sé nema syndarmenska og ekkert annað!!!Maðurinn hefur verið her allatíð frá hruni og til vitatals og svo sagt að þetta sé til að hann spilli ekki vitni,svona ástæða er ekki til í dæminu það hlýtur að ver eitthvað sterkara sem kemur i ljós,ekki það að maður sé að verja menn sem ekki gerðu rétt eða eitthvað annað en öll þessi vinna við þetta er orðin svo að ,það verður að sína lit að manni sýnist ekkert annað,en ef þetta er svo og menn síðan látnir lausir aftur vegna ,engrar niðurstöðu fer maður að efast um getu þessa stóra hóps sem að þessu vinnur,og það fyrir löngu/Halli gamli
Engin skilyrði fyrir gæsluvarðhaldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
Athugasemdir
Þeir eru margir viðbjóðslegir, siðblindir og ófyrirleitnir lagatæknarnir en ég held samt að fáir komist með tærnar þar sem Sigurður G. Guðjónsson hefur hælana hvað það varðar.
Guðmundur Pétursson, 15.1.2011 kl. 15:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.