16.1.2011 | 22:34
Eftirlit með þorrablótum/ er þetta nu orðin frétt?? eða auglysing '?
Eftirlit með þorrablótum
Innlent | mbl.is | 16.1.2011 | 21:11
Nú er þorrinn að hefjast og mikið um þorrablót í sveitum. Að venju verður lögreglan með sérstakt eftirlit við þessar skemmtanir, segir í dagbók lögreglunnar á Hvolsvelli. Hún bendir á hve mikið ábyrgðarleysi það sé að setjast undir stýri eftir að hafa neytt áfengis.
Hvetjum við alla að sameinast um að enginn aki ölvaður og sérstaklega að vera á varðbergi í tengslum við þorrablótin. Gott er að vera búinn að skipuleggja hvernig farið er á skemmtanirnar og hvernig komast megi á öruggan hátt heim að þeim loknum.
Innlent | mbl.is | 16.1.2011 | 21:11
Nú er þorrinn að hefjast og mikið um þorrablót í sveitum. Að venju verður lögreglan með sérstakt eftirlit við þessar skemmtanir, segir í dagbók lögreglunnar á Hvolsvelli. Hún bendir á hve mikið ábyrgðarleysi það sé að setjast undir stýri eftir að hafa neytt áfengis.
Hvetjum við alla að sameinast um að enginn aki ölvaður og sérstaklega að vera á varðbergi í tengslum við þorrablótin. Gott er að vera búinn að skipuleggja hvernig farið er á skemmtanirnar og hvernig komast megi á öruggan hátt heim að þeim loknum.
Sex ökumenn voru stöðvaðir í síðustu viku vegna of hraðs aksturs. Vikan var frekar róleg hjá lögreglunni á Hvolsvelli. Engin umferðaróhöpp voru tilkynnt í vikunni þrátt fyrir að veður hafi verið slæmt og nokkuð mikil hálka.///// Æi manni finnst þetta nú ekki frétt,á akki bar að skoða þetta svona almennt ekki bara á Þorrablótum ,það hefði maður nú haldið,löggæslnan hefur nóg að gera í svo mörgu og þar er skorið niður ein og annarstar,og við eigum bar öll að ver á verði um að eftir einn ey akki neinn/Halli gamli
Eftirlit með þorrablótum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er svona a la Geir og Grani
Smart spæjari (IP-tala skráð) 17.1.2011 kl. 00:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.