17.1.2011 | 23:23
Fiskveiðiauðlindin verði í þjóðareign/ engin efast um það,eða hvar stendur það ekki???
Innlent | mbl.is | 17.1.2011 | 20:45
Formaður Vinstri grænna í Reykjavík, og formaður Samfylkingarfélagsins í Reykjavík afhentu þingflokksformanni Samfylkingarinnar og þingflokksformanni VG ályktun stjórna félaganna um fiskiauðlindina í þjóðareign í dag. Voru þingflokksformennina hvattir til að beita sér fyrir því að ákvæðum stjórnarsáttmálans um að fiskveiðiauðlindinni verði komið í eigu þjóðarinnar verði framfylgt.
Ályktunin var einnig samþykkt á fjölmennum fundi sem félögin héldu sameiginlega laugardaginn 15. janúar sl./////áfram heldur sýningin á að eitthver sé að efast um að við eigum auðlindina,það er ekkert sem bendir til annars og hefur ekki verðið siðan landhelgin var færð út í það sem hún er nú og þufti til þess mikla baráttu/en það þarf að veiða fiskin og til þessa þarf græjur og skip og það hefur kostað mikla peninga að kaupa og eignast það,svo þessu er ekki breitt i einu vetfangi,en ýmsu má breyta, en ekki bylta !!!,en það vilja aftur V.G. og Samfylking/en ekki við sem vitum að þetta er ekki hægt svona/Halli gamli
Fiskveiðiauðlindin verði í þjóðareign | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
- Aldís Amah með hlutverk í Hallmark-jólamynd
Athugasemdir
Sæll Halli minn! Góður pistill hjá þér að vanda.
Vandinn er að við mannskepnurnar missum í svo mörgum tilfellum tök á siðferði og réttlæti þegar veraldlegur gróði freistar? Er það ekki svo að sumir eru ekki hæfir til að reka og stjórna fyrirtæki af forsjálni og heilindum?
Mín skoðun er að innkalla skuli allt heila klabbið og endur-úthluta eftir árangri, heilindum og hæfileikum þeirra sem sjálfir hafa lagt allt sitt heiðarlega fengna fé í að afla verðmæti fyrir þjóðina með sannanlegum bókhalds-gögnum. þeir sem misnotað hafa aðstöðu sína og arðrænt bæði starfsfólk og þjóðina eiga ekki að fá úthlutað neinu öðru en sektar-reikning og samfélagsþjónustu! þannig virka lögin (eða eiga að virka) þegar fólk stelur og svíkur!
Síðan eiga allir landsmenn að fá sína hlutfallslegu prósentu af kvóta! Landsmenn eiga fiskinn eins og þú bendir réttilega á og undarlegt að tala um að ekki megi nota það sem fólk á? þarf ekki að fara yfir gildandi lög og reglur um eignar-réttinn á löglega og heiðarlega fengnum eignum, til upprifjunar fyrir þá sem virðast vera með ryðgað minni í sambandi við eignarétt? Hef ég rangt fyrir mér Halli minn?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 18.1.2011 kl. 09:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.